Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1920, Blaðsíða 41

Skírnir - 01.04.1920, Blaðsíða 41
Skirnir] Ráðningastofur. 119 landi. Hún sýnir meðal annars í hvaða siglingum, hve- n8er og með hvaða skipstjóra sjómaðurinn hefir verið og hvaða stöðu hann hefir haft á skipinu. Á botnvörpung- unum er sú verkaskifting að komast á, að sumir eru flatningsmenn, aðrir saltarar, en sumir eru fullgildir há- setar, þ. e. kunna jafnt að fietja, salta, gera að netjum °' a. frv. Einn af útgerðarmönnum hefir sagt mér, að komið hefði til orða að fara að færa það inn í sjóferða- bækurnar, hvort menn væru ráðnir sem flatningsmenn, e&a saltarar o. s. frv. — Hér er þá byrjun að því fyrir- kornulagi, er eg hygg að taka ætti upp í sambandi við ráðningastofurnar, að hver starfsmaður hefði vinnubók, þar sem sjá mætti hvaða störf hann kynni. En sá sem ræður. mann í vist eða vinnu vill ekki að eins vita hvaða Verk hann kann, heldur og hve góður verkmaður hann er í hverju um sig, og er þá að athuga hvernig því ttætti haga. Gerum ráð fyrir að gefnar væru út vinnubækur fyrir þá er stunda landvinnu. Yrði auðvitað að vera annað form fyrir konur en karla. I þessum vinnubókum væri efst á hverju blaði prentað skýrsluform fyrir þau atriði, er eg áður greindi um verkamanninn: nafn, heim- ibsfang, aldur, hæð, þyngd, fæðingarstað, skólagöngu, aðal- atvinnu, hjúskaparstétt, börn, heilsufar, ástundun og hegð- Un, en þar fyrir neðan nöfnin á helztu störfum sem unnin eru í laodi, hvert niður undan öðru. í vinnubók karl- Manna geri eg ráð fyrir að talin yrðu þessi störf: slátt- Ur, heyhirðing, heyband, garðavinna, Pi^sging, túnasléttun, garðhleðsla, vega- Serð, s k u r ð g r ö f t u r, mótak, torfrista, stein- steypa., sauðfjárhirðing, kúahirðing, slátur- 8törf, iestaferðir, tóvinna, eyrarvinna. — &venna8törfin yrðu þessi: matreiðsla, barna- Sæzla, húsræsting, fataþvottur, saumar, a ð g e r ð fata, tóvinna, mjaltir, túnvinna, garðavinna, móvinna, rakstur, sláttur, íiskþvotturJ, fiskþurkun, síldarvinna. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.