Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1920, Blaðsíða 21

Skírnir - 01.04.1920, Blaðsíða 21
Skirnir] Elías Lönnrot og Kaleyala. 99 hann hefir framið, fær það honum þeirrar örvæntingar, að hann fyrirfer sér (31—36). Upp frá þessu er efni allra söngvanna, nema hins 8iðasta, ófriður milli landanna Kalevala og Pohjóla. Þeir frændur, synir Kalevu, efna til mikillar herferðar aðal- lega í þeim tilgangi að ná töfravélinni Sampó, því að þeim blæðir í augum uppgangur Pohjóla-búa, sem vélin hefir flutt nægtir allra hluta, svo að þeir geta lifað áhyggjulausu lífi í hversdagslegum fagnaði. Á þeirri her- ferð smiðar hinn vitri söngvari Váinámöinen fyrstu »kan- teluna« úr geddu-kjálka. Leikur hann á hana af slíkri fádæma list, að hreimur tónanna hrífur alla. Hin lifandi Qáttúra heillast af yndisleik þeirra, mennirnir komast við, svo að þeir fá ekki tára bundist, og jafnvel guðirnir verða frá sér numdir af fögnuði. Svo fara leikar um síðir, að þeir Kalevu-synir ná Sampó á vald sitt og halda með hana heim á leið. En Louhi drotning veitir þeim eftir- för í arnarlíki og ræðst á þá; sekkur þá Sampó í sjávar- ájúp og mölbrotnar á mararbotni. Að eins örlitlum brot- uQi úr henni skola öldur hafs upp að ströndum Kalevala- lands, og verður það upphaf eilífs gengis og gæfu Suomíu (þ. e. Finnlands) Með óumræðilegum visdómi 8ínum og styrkleika tekst. Váinámöinen upp frá þessu að Verja land sitt gegn öllum féndaárásum, svo að velferð þess er borgið um aldur og æfi. (37 — 49) í síðasta kvæðinu (50) vottar fyrir baráttu kristnu trúarinnar og heiðinna hugmynda landsins barna: Mærin Mariatta verður þunguð af því að eta týtuber í skógi og elur son. Váinámöinen dæmir sveininn til dauða, en fær ekki fram komið vilja sínum. í stað þess er sveinninn skírður til konungs yfir Kyrjálalandi. í sárri gremju yfir því að sjá öll ráð tekin úr höndum sér, fer hinn gamli vitri sjáandi af landi burt alfari, en skilur þó eftir kan- telu sina og söngva, Finnlandi til ævarandi fagnaðar. Svo einstakt er söguljóða-kerfi þetta í sinni röð, og 8Ve aðdáanleg á köflum skáldleg fegurð þess, að engin 7*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.