Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1920, Blaðsíða 9

Skírnir - 01.04.1920, Blaðsíða 9
Skírnir] Vizka hefndarinuar. 8T flýtti sér að segja honum nýjungarnar: Þetta var staður- itiQ, þar sem morðið hafði verið framið. Fanginn hafði verið ákaflega þrjózkur og ekki viljað viðganga, en þenn- an sama morgun hafði lögreglan tekið hann með sér flingað út, og þá fyrst er hann kom á vettvanginn og sá grófina, þar sem likið hafði legið, hafði honum fallið allur 'ketill í eld og hann játað á sig glæpinn. Lögreglan hafði ®vo flutt hann með sér á næstu járnbrautarstöð til að senda, hann í varðhaldið. En rétt í því er lestin átti að fltra, höfðu átta grímubúnir menn, hver með sína marg- flleypu i hendinni, ruðst inn í brautarklefann, þar sem ÍQQginn sat í handjárnum milli tveggja lögregluþjóna, fjötrað gæzluverðina, tekið fangann. með sér, og ekið í flendingskasti út úr bænum. . . . Eg heyrðí ekki meira af því, sem hann sagði; því öll Qfln athygli dróst að hárri járnstöng, sem hafði verið rek- in niður á miðri flötinni, og stórum sæg af blökkum pilt- 'QQi, sem stóðu í hvúrfing kring um stöngina. Rétt í þessu var fanginn leiddur fram, allsnakinn, ðkennanlegur. altjargaður í gljáandi biki frá hvirfli til flja. Hann var bundinn við staurinn með járnfestum á þrem stöðum: öklum, mitti og herðum. Svo lutu fjórir Qtenn niður að fótum hans, og í sama bili kvað við QQgistaróp svo sárt, að það sneið sig eins og lagvopn gegnum múginn. Óp og hræðsla og grátur barnanna blandaðist við þetta kvalahróp, og þegar fyrsta glóandi bálbogann lagði upp um þennan tjargaða kveinandi lík- aQia, urðu grátstafir barnanna að einradda sogandi öldu, sem reis og hneig með hverju kvalahljóði bandingjans. Að lokum, þegar allir kveinstafir voru hljóðnaðir, gekk fram hvíthærður öldungur, staðnæmdist frammi fyrir börn- Qnum, dró athygli hvers þeirra að sér með því að hefja UPP vísifinguriun, og mælti: »Þér sxeinar af blökku blóði! Þér hafið verið gerðir sjónarvottar að þessum atburði hér í dag til þess að minna ybur á, að svona mun fara fyrir hverjum yðar eða yðar •Qiðja, sem ásælist hvita konu*.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.