Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1920, Blaðsíða 40

Skírnir - 01.04.1920, Blaðsíða 40
318 Ráðningaatofur. [Skirnir legt að vita um aðalatvinuu mannsins, því að gera má ráð fyrir að hver sé bezt að sér í því sem hann hefir lagt mesta stund á, og hins vegar mótar atvinnan hvern mann nokkuð. Þá mundi hver maður kjósa að vita um ástundun og hegðun "þess 'er hann ræður til sín. Oft væri nauðsyn að vita hvort persónan væri gift eða ógift eða hefði barn í eftirdragi, einkum þegar um vist eða kaupavinnu væri að ræða. Nafn, heimiiisfang, aldur, hæð, þyngd, fæðingarstaður, skólaganga, aðalatvinna, hjúskaparstétt, börn — eru alt atriði, sem auðvelt ætti að vera .fyrir hvern mann að setja á skýrslu. Aftur á móti kynni að verða erfiðara að fá vottorð um heilsufar, ástundun og hegðun. Þar dugir ekki dómur þess, er sjálfur á hlut að máli. í umræðun- um á alþingi um »Frv. til laga um fólksráðningar« tók Bjarni Jónsson frá Vogi það réttilega fram, að það ætti að skylda alla sem í vist fara að hafa læknisvottorð um heilsufar sitt, eða^að* minsta ^kosti vottorð frá þeim, er þeir áður unnu hjá, þar sem erfitt væri að ná í lækni, og virðist það í“j!alla staði réttlát“ijkrafa. Vottorð um ástundun og hegðun ætti að koma frá síðustu húsbænd- um þess er hlut á að máli. Eru fordæmi til slíkra vott- oi’ða hér á landi. A eg þar ekki aðeins við meðmæli, er menn kunna að gefa hjúum sínum eða starfsmönnum, er þeir fara að leita sér atvinnu annarstaðar, heldur er svo fyrir mælt, að hver sem lögskráður er á skip, skuli hafa sjóferðabók, og er maður ræðst af skipi, skal skipstjóri láta þess getið í bókinni, hvernig hegðun hans og fram- ferði hafi verið þann tíma er hann var á skipinu og af hvaða ástæðura hann fari af því. Hefir skipstjóri einn sagt mér, að sumir hafi um það fengið slíkan vitnisburð, að þeim mundi ganga illa að ráða sig á skip aftur. Sé slíkt réttlátt um sjomenn, jað þeir fái þann vitnisburð er þeir hafa til unnið með hegðan sinni og verði að sýna hann þeim er þeir hyggja að ráðast til næst, þá ætti það að vera jafnréttlátt um aðrar stéttir starfsmanna. Sjó- ferðabókin mun vera eina starfsbókin er þekkist hér á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.