Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1920, Blaðsíða 20

Skírnir - 01.04.1920, Blaðsíða 20
98 Elías Lönnrot og Kalevala. [Skirnir lýkur svo, að hann bíður sjálfur bana; en seinna tekst þó móður hans með afli kærleika síns að lífga hann aftur (11 — 15). Nokkru síðar halda þeir á nýjan leik til norð- urlands, Váinámöinen og Ilmarinen, til þess að freista gæfunnar, ef betur mætti takast en áður. Lýkur þeirri för svo, að hinn listhagi Ilmarinen verður hinum vitra söngvara Váinámöinen hlutskarpari og fær meyjarinnar, eftir að hafa unnið þrjár miklar þrautir og ægilegar (16 —19). Er þá slegið upp veizlu og brúðkaup lialdið með miklum glaum og frábærum fögnuði, en hinn góðláti, vitri öldungur Váinámöinen eykur á fögnuð manna. með dill- andi sætum söng, er heillar alla, sem hlusta á (20—25). I brúðkaupsveizlulok kemur Lemminkáinen norður þang- að. Er hann sárgramur yíir, að sér hafi ekki verið boðið til brúðkaupsins, og þykir honum sér hafa verið stórlega misboðið með þvi. Hefnir hann nú harma sinna með því að vega húsbóndann. Það hermdarverk verður ógæfa hinnar léttúðgu hetju; því að upp frá þessu verður hann árum saman að fara huldu höfði um ókunna staði og rat- ar þar í ótal raunir. Þegar hann svo loks saddur rauna og svaðilfara kemur aftur heím til ættjarðar sinnar, hafa féndur lians tekið eigur hans, brent upp bæ hans og hrakið mædda móður hans allslausa út í óbygðir og eyði- skóga. Vill hann nú þegar koma hefndum fram vegna þessara hermdarverka, en nístandi kuldar og frosthörkur tálma fyrirætlun hans í bili (26—30). Þá er um stund slitinn söguþráðurinn og í sex söngvum skýrt frá nýrri hetju, sem ekki hefir áður við sögu komið. Er það hinn ólánssami Kullervó Kalervóson, sem er fæddur til hefnda og sáir frækornum ófriðar og illinda, hvar sem hann kemur. Að því leyti til er hann viðkomandi sögu þeirra Kalevu-sona, að hann hefir ungur vistast hjá Ilm- arinen og orðið valdur að dauða eiginkonu hans. Upp frá því eltir ólánið hann, hvar sem hann fer, og að síðustu gerist hann — óafvitandi þó — sekur um sifjaspell við systur sína. Þegar hann verður þess vísari hvern glæp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.