Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1920, Blaðsíða 27

Skírnir - 01.04.1920, Blaðsíða 27
Skírnir] Elías Lönnrot og Kalevala. 105 of lítið áfram og sér gefast of litið næði til þess að full' gera það meðan hann dveldist i höfuðborginni og enginn viasi nema æfideginum hallaði fyr en varði. Árið 1862 fieiddist hann því lausnar frá embætti sínu og fékk hana. Fluttist hann þá jafnskjótt burt úr borginni og settist að i Sammattisókn, þar sem hann var borinn og barnfæddur, Því »þar væri loftið bezt og þar yrði næðið mest«. Tók fiann nú til óspiltra málanna með orðabók sína, sem finska bókmentafélagið auðvitað hafði boðist til að kosta að öllu %ti. Fyrsta heftið birtist árið 1866. Að 8 árum liðnum var alt fyrra bindið (bókstafirnir A—M) fullprentað og 6 árum síðar var öllu verkinu lokið. öll var orðabókin 2208 þéttprentaðar tveggja dálka blaðsíður stórar og tók yfir alls 160 þúsund orð. Það sem hann leggur megin áherzluna á í orðabók sinni, er að ná sem allra mestu af orðaforða finskrar tungu inn í hana. Um hitt hugsaði bann minna að ganga svo frá skýringum hvers orðs, að stæðist alla gagnrýni sérfræðinga, því að með því viunu- lagi hefði hann aldrei fengið lokið verkinu. Tekur hann sjálfur fram i formálanum, að hann hafi fundið sig knúð- an til að taka þetta verk að sér, ekki af því, að hann bafi álitið síg manna færastau til þess, heldur af því að binir, sem færari væru, þættust ekki hafa tíma til þess! En svo var farið vinnulagi Lönnrots lengst af, að hann varð að hafa fleiri járn í eldinum en eitt. Honum var það hvíld og hressing að skifta sér milli verka. Svo var °g meðan hann vann að orðabók sinni. Daglega helgaði bann þá öðru verki nokkrar stundir, verki, sem hann áleit ttiiklu skifta menningarlega. Það verk var endurskoðun °g umbætur hinnar finsku sálmabókar og var honum það ^íög ljúft verk, sem hann gekk að með sömu eljunni og ábuganum sem hverju öðru þvi er ’nann tók sér fyrir bendur. Jafnóðum og hann hafði lokið við einhvern sáhninn las hann hanu upphátt fýrir guðhræddri konu sinni (því að 49 ára. gamall hafði Lönnrot staðfest ráð sitt,. fyr hafði hann »ekki haft tíma til slikra hluta«!) eða söng bann og lék undir á Kantelu sína. Oft fór hann til guð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.