Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1920, Blaðsíða 64

Skírnir - 01.04.1920, Blaðsíða 64
142 Um fatnað. [Skírnir prjónuðum loftraiklum dúkum, en þétt hald- góð og auðþvegin yfirklæði. (Dæmi: ullar- skyrta prjónuð, ullarpeisa og yzt strigastakkur). Ull er hvað bezt í öll nærklæði, en svo má þó prjóna og vefa bómull og lín að hlýtt verði og slík föt er auðvelt að þvo. Yfirklæðin eru bezt úr góðum bómullardúk,. þunnum striga s>nankín« eða þvilíku. Fóðurlaus eiga þau að vera og auðþvegin. Engin flík á að vera svo, að ekki megi þvo hana. Milliskyrtur úr lini og lérefts- fóður í fötum ættu helzt að hverfa úr sögunni. Fat'naður má hvergi þrengja um o f að líkamannm. Hættast er við þessu um mitt- ið (lífstykki, belti, þröng föt), um fótleggi (sokka- bönd) og hálsmál (stít'að lín). Það verður því að halda fötunum uppi á þann hátt, að þyngslunum sé sem jafnast skift á mjaðmir og axlir, án þess að strengja þau verulega að líkamanum. Að nokkru leyti má gera þetta með axlaböndum, að nokkru með því að sníða fötin sem bezt eftir mjöðmunum, en auk þess má og festa föt saman með böndura eða á annan hátt, sokka við nærbuxur o. þvíl. Ef buxur falla vel að mjöðmunum (sniðnar eftir þeim) haldast þær uppi án axlabanda, en þau geta valdið nokkrum óþægindum t. d. við slátt. Ef belti er notað, á það að vera sæmilega breitt og ekk’ strengt fast. Op og samskeyti á fatnaði á að gera svo að' hvorki þrengi þar fötin né blásitilskaða. inn undir þau.og auk þess þarf að vera mjög auðvelt að loka samskeytum og opna þau. — Flegna hálsmálið ætti ekki að sjástáhvers- dagsfötum nema loka megi, en lítill hálsdúkur eða klútur getur verndað ytri fötin frá því að núast við hörundið. — Ermaopum loka Amerikumenn á skjólfatnaði með prjóna- smokk, sem festur er að ofan innan í ermina, en að fram- an er í honum teygjuband, sem heldur honum lauslega að úlnliðnum og þó svo að hvergi blæs innundir. — Vetrar- föt skulu tvíhnept og annaðhvort haldið saman með málm- spennura eða stórgerðum hnöppum og hneslum, svo hneppa-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.