Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1920, Side 39

Skírnir - 01.04.1920, Side 39
Skírnir] B,áðningastofur. 117 skrifa nöfn og heimilisfang þeirra, sem hann hefir starfað hjá (eyða fyrir 6 nöfn), starf sitt, laun og tíma hjá hverj- «m, og hvort hann fór frá þeim af eigin hvötum eða var sagt upp, og loks tilgreina nöfn og heimilisfang sér óskyldra verzlunarmanna eða embættismanna, sem þekki hann. Helzt tilgreina prest, heimilislækni, eða húseig- anda, er hann hafi búið hjá. — Verzlunin hefir síðan prentuð eyðubréf til þess að senda til þeirra manna, er umsækjandinn hefir tilgreint, vinnuveitenda, skólastjóra e&a annara, og biðja þá að svara spurningum þeim sem þar eru um það, hvernig umsækjandinn hafi reynst þeim °S hvað þeir kynnu að hafa um hann að segja. Sést af þessu, að gert er ráð fyrir að hver slík stofnun haldi ná- kvæma skýrslu um hvern mann í þjónustu hennar, svo að ekki þurfi annað en slá nafni hans upp til að finna það Sem að er spurt. Hverra skírteina menn mundu óska um óþekta menn, ei' þeir réðu til starfa, fer auðvitað eftir því hvert starfið er og hvernig til hagar. Þó er sumt sem hvervetna þætti gott að vita. Vér skulum fyrst líta á, hvað menn ,T|undu hér á landi almennast vilja vita um þá sem þeir réðu í vist eða til algengrar vinnu. Menn mundu spyrja um nafn og heimilisfang, enda væri því fljótsvarað. Sömuleiðis um aldurinn, því að jafnan má ýmislegt af honum ráða, sérstaklega ef IQenn eru mjög ungir eða gamlir. Þá mundi og margur 8Pyrja um líkamsburði, og gæfi h æ ð manns og þyngd nokkra hugmynd um þá, og væri líklega eina kending, sem alment væri hægt að fá um það efni. Suma mundi fýsa að vi'a hvaðan maðurinn væri upprunninn, °g gæfi fæðingarstaðurinn nokkra vitneskju um það, oftast nær. Fróðlegt mundi og þykja að vita um mentun hans, og mætti þar tilgreina hvaða fræðslu hann kefði notið, skólagöngu o. s. frv. Mikils mundi þykja vert um heilsufarið, sérstaklega að maðurinn væri ekki haldinn næmum sjúkdómi. Læknisvottorð um góða heilsu væru því mikil meðmæli. Þá væri og fróð-

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.