Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1920, Blaðsíða 30

Skírnir - 01.04.1920, Blaðsíða 30
108 Elias Lönnrot og Kalevala. [Skírnir hans og fyrirmyndar-frarakoma, eins og það hafði mótast af óvenju göfugum anda hans. Hann var í hverri grein' maður af andans aðal, sannarlegt mikilmenni. I honum lítur finska þjóðin sjálfa sig, beztu eiginleika sína alla sameinaða hjá einum manni. »Hann var sannur Finn- lendingur, lifandi imynd finska þjóðernisins, sá höfuðbiskup (patríarki) þjóðar sinnar, sem allir tímar geta lært af og tekið sér til fyrirmyndar. Finska þjóðin hefir reist Lönn- rot fagurt líkan af eiri; þó er það minnismerkið enn feg- urra og fastara en eirinn, sem hann hefir sjálfur reist sér með lífisínu og starfi i hjörtum þakklátra samlanda sinna*. Sólarljóð úr Kalevala. (Myrkravættir höfðn byrgt sól og mána inni i klettnm. Loks nrðu þær þó hræddar og létu þau laus. Þá heilsar Wiiinamöinen þeim með þessu kvæði): „Heill þér, máni, að mátt þú skina, mátt nú ásýnd þina birta, heill þér, gullinn heilladagur, heiil þér sól, er rís nú aftur. Máni, gnllinn gekstu úr bjargi, glóey, fögur steigstu úr hamri, eins og gullfugl hófstu á himin, hækkaðir sem silfurdúfa. Máttig hverjan morgin stiga munt þú upp frá þessum degi, hvert sinn, er þú hingað kemur, heilsu góða munt þú færa, hlaða munt þú eign á eignir, önglum vorum bappdrátt i'lytja, afla fingram vorum veiði. Far með þrótti þinnar leiðar, þinar brautir örugg farðu, gjör þinn boga furðu fagran, far til hvildar svo með aftni.“ Kalevala, öfversat af M. A. Castrén, Helsingfors 1841, bls. 155—I56i (Tjugusjunde Runan). Bjarni Jónsson frá Vogi islenzkaði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.