Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1920, Blaðsíða 37

Skírnir - 01.04.1920, Blaðsíða 37
Skirnir] Ráðningastofur. 115 aðra en þá sem heyrir undir veitingavald landsstjórnar- innar. I Reykjavik virðist þörfin á ráðningastofu bersýni- legust. Blöðin eru fuli af auglýsingum eftir fólki í alls- konar atvinnu, á þeim tímum sem fólk er helzt ráðið. Utgerðarmenn t. d. auglýsa sjálfir eða einhver fyrir þá svo og svo lengi i blöðunum eftir fólki, hver i kapp við annan, og er auðsætt að í það gengur mikið fé, mikill hmi og umstang. Líkt er um auglýsingar eftir vinnu- konurn á haustin, og er þó mörgum óljúft að auglýsa eftir hjúum. — Gerum þá sem snöggvast ráð fyrir, að settar væru á stofn 4 ráðningaBtofur hér á landi. Aðalstofan væri í Reykja- v‘k og svo ein á ísafirði, önnur á Akureyri, þriðja á ®eyðisfirði. Ráðningastofunni hér stjórnaði fimm manna nefnd; væru tveir nefndarmanna kosnir af félögum Vlnnuveitenda, tveir af félögum verkamanna, en saman kysu þessir fjórir sér óvilhallan oddvita. Þessi nefnd kefði yfirumsjón ráðningastofunnar, réði starfsmenn henn- ar og skæri úr öllum ágreiningsmálum er fyrir kæmu um raðningar. Eðlilegt væri að ráðningastofurnar væru kost- a&ar af bæjarsjóðum og ríkissjóði; af bæjarsjóði fyrir þá 8°k, að bæjarbúum væru ha^gust heimatökin að nota raðningastofuna, en af landssjóði vegna þess, að hún á a a& þjóna mönnum víðsvegar um land. Réttast mundi stofurnar störfuðu endurgjaldslaust fyrir alla, en ráðn- lnRar þær er stofurnar framkvæma samkvæmt tilmælum Vlunuveitanda og vinnuþiggjanda væru bindandi fyrir báða. Ráðningastofurnar hefðu allar sambaud með sér. Þeir 1 orðlendingar t. d., £er vantaði, fólk, sneru sér fyrst til a ningastofunnar á"Akureyri, og gæti hún ekki veitt úr- ^Usn> Þá leitaði hún til hinna stöðvanna. Þeir er viidu h/lnnu í öðrum landsfjórðungum, sneru sér hins vegar er keint til ráðningastofu þess fjórðungs, er hann vildi aat í. Líklega þyrfti hver ráðningastofa að hafa fyrir fua að minBta kosti einn mann í hverjum hreppi síns Ung8, til þess að geta aflað sér frekari vitneskju um 8*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.