Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1920, Page 37

Skírnir - 01.04.1920, Page 37
Skirnir] Ráðningastofur. 115 aðra en þá sem heyrir undir veitingavald landsstjórnar- innar. I Reykjavik virðist þörfin á ráðningastofu bersýni- legust. Blöðin eru fuli af auglýsingum eftir fólki í alls- konar atvinnu, á þeim tímum sem fólk er helzt ráðið. Utgerðarmenn t. d. auglýsa sjálfir eða einhver fyrir þá svo og svo lengi i blöðunum eftir fólki, hver i kapp við annan, og er auðsætt að í það gengur mikið fé, mikill hmi og umstang. Líkt er um auglýsingar eftir vinnu- konurn á haustin, og er þó mörgum óljúft að auglýsa eftir hjúum. — Gerum þá sem snöggvast ráð fyrir, að settar væru á stofn 4 ráðningaBtofur hér á landi. Aðalstofan væri í Reykja- v‘k og svo ein á ísafirði, önnur á Akureyri, þriðja á ®eyðisfirði. Ráðningastofunni hér stjórnaði fimm manna nefnd; væru tveir nefndarmanna kosnir af félögum Vlnnuveitenda, tveir af félögum verkamanna, en saman kysu þessir fjórir sér óvilhallan oddvita. Þessi nefnd kefði yfirumsjón ráðningastofunnar, réði starfsmenn henn- ar og skæri úr öllum ágreiningsmálum er fyrir kæmu um raðningar. Eðlilegt væri að ráðningastofurnar væru kost- a&ar af bæjarsjóðum og ríkissjóði; af bæjarsjóði fyrir þá 8°k, að bæjarbúum væru ha^gust heimatökin að nota raðningastofuna, en af landssjóði vegna þess, að hún á a a& þjóna mönnum víðsvegar um land. Réttast mundi stofurnar störfuðu endurgjaldslaust fyrir alla, en ráðn- lnRar þær er stofurnar framkvæma samkvæmt tilmælum Vlunuveitanda og vinnuþiggjanda væru bindandi fyrir báða. Ráðningastofurnar hefðu allar sambaud með sér. Þeir 1 orðlendingar t. d., £er vantaði, fólk, sneru sér fyrst til a ningastofunnar á"Akureyri, og gæti hún ekki veitt úr- ^Usn> Þá leitaði hún til hinna stöðvanna. Þeir er viidu h/lnnu í öðrum landsfjórðungum, sneru sér hins vegar er keint til ráðningastofu þess fjórðungs, er hann vildi aat í. Líklega þyrfti hver ráðningastofa að hafa fyrir fua að minBta kosti einn mann í hverjum hreppi síns Ung8, til þess að geta aflað sér frekari vitneskju um 8*

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.