Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1920, Blaðsíða 10

Skírnir - 01.04.1920, Blaðsíða 10
€8 Vizka hefndarinnar. [SkirnÍF Eftir þetta var lostið upp merki, og mannfjöldinn þusti af stað, og var horfinn á svipstundu. En líkami svertingjans hélt áfram að brenna. Þegar lögreglan kom á staðinn, var ekki eftir nema sviðin beinagrind. Það var ekki fyr en þeir lutu niður að lélegri fatahrúgu, að þeir gátu sanngreint fórnardýrið. — — — Biskup þagnaði og strauk hendinni snögt yfir auguni eins og til að flæma burt skuggann af svo hryllilegri bernskuminning. Þá sagði lögmaður, um leið og hann rankaði við upp- tökunum að frásögn hans: — Það er ekki sennilegt, að nein af þessum börnum hafi gert sig sek í sa'ma glæpnum. Það er afar-sennilegt, að þessi atburður hafi orðið þeim langt of minnisstæður til þess. — Hann varð þeiin minnisstæður, svaraði biskup fljótt og rólega, eins og hann hefði búist við þessari ályktun. Það er einmitt sá hluti frásagnar minnar, sem eg á eftir.. Og hann hélt áfram máii sínu: — Það eru nú liðin um þrjátíu ár síðan eitthvert flókna8ta og illkynjaðasta samsæris-mál i glæpa-annálum þessa lands kom fyrir dómstólana i New-York — Þér eigið við Ben Lawson-illþýðið, greip lögmað- ur fram í. — Já, eg á við það. Þá hafið þér ekki verið fædd- ur. Jú, eg á við þetta. stóra, svarta, ósýnilega samsæris- félag, sem virtist hafa gert faránlegar og ástæðulausar ofsóknir gegn hvítum mönnum, konum og börnum að sínu eina markmiði. Þetta félag, sem leit út fyrir að hafa teygt hramm sinn út yfir gervöll rikin, og aldrei lét nein vegsummerki eftir sig önnur en svarta grímu yfir andlíti liksins. Og svo var foringinn hneptur. Eg var viðstadd- ur mestalla málsviðureignina. Ben Lawson var ungur svertingi úr minni sveit, sem eg hafði oft séð í æsku. Hann vissi, að hann var dauðadæmdur og hafði ekkert lengur að dylja. Hann sagði frá þessum sama atburði,. sem eg hefi lýst fyrir ykkur og lauk máli sínu á þessum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.