Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1920, Side 41

Skírnir - 01.04.1920, Side 41
Skirnir] Ráðningastofur. 119 landi. Hún sýnir meðal annars í hvaða siglingum, hve- n8er og með hvaða skipstjóra sjómaðurinn hefir verið og hvaða stöðu hann hefir haft á skipinu. Á botnvörpung- unum er sú verkaskifting að komast á, að sumir eru flatningsmenn, aðrir saltarar, en sumir eru fullgildir há- setar, þ. e. kunna jafnt að fietja, salta, gera að netjum °' a. frv. Einn af útgerðarmönnum hefir sagt mér, að komið hefði til orða að fara að færa það inn í sjóferða- bækurnar, hvort menn væru ráðnir sem flatningsmenn, e&a saltarar o. s. frv. — Hér er þá byrjun að því fyrir- kornulagi, er eg hygg að taka ætti upp í sambandi við ráðningastofurnar, að hver starfsmaður hefði vinnubók, þar sem sjá mætti hvaða störf hann kynni. En sá sem ræður. mann í vist eða vinnu vill ekki að eins vita hvaða Verk hann kann, heldur og hve góður verkmaður hann er í hverju um sig, og er þá að athuga hvernig því ttætti haga. Gerum ráð fyrir að gefnar væru út vinnubækur fyrir þá er stunda landvinnu. Yrði auðvitað að vera annað form fyrir konur en karla. I þessum vinnubókum væri efst á hverju blaði prentað skýrsluform fyrir þau atriði, er eg áður greindi um verkamanninn: nafn, heim- ibsfang, aldur, hæð, þyngd, fæðingarstað, skólagöngu, aðal- atvinnu, hjúskaparstétt, börn, heilsufar, ástundun og hegð- Un, en þar fyrir neðan nöfnin á helztu störfum sem unnin eru í laodi, hvert niður undan öðru. í vinnubók karl- Manna geri eg ráð fyrir að talin yrðu þessi störf: slátt- Ur, heyhirðing, heyband, garðavinna, Pi^sging, túnasléttun, garðhleðsla, vega- Serð, s k u r ð g r ö f t u r, mótak, torfrista, stein- steypa., sauðfjárhirðing, kúahirðing, slátur- 8törf, iestaferðir, tóvinna, eyrarvinna. — &venna8törfin yrðu þessi: matreiðsla, barna- Sæzla, húsræsting, fataþvottur, saumar, a ð g e r ð fata, tóvinna, mjaltir, túnvinna, garðavinna, móvinna, rakstur, sláttur, íiskþvotturJ, fiskþurkun, síldarvinna. —

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.