Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1920, Side 15

Skírnir - 01.04.1920, Side 15
Skírnir] Elías Lönnrot og Kalevala. 93 'honum þá tilboð um að prenta á sinn kostnað það, er þegar væri safnað. En Lönnrot færðist undan að taka því boði, því að ætlun sín væri að reyna að »koma öllum þessum hetjukvæðum sínum í eina samfelda heild ef tak- ast mætti að skapa úr því eitthvað i líkingu við Eddu Islendinga«. Þess er áður getið, að von Becker hefði fyrstum hug- kvæmst að safna öllum kvæðabrotum, sem hann þekti um Vainámöinen í eina söguljóðaheild. Lönnrot færist nú í fang það, sem meira er, sem sé að koma ölb’m þessum hetjukvæðum um »sonu Kalevu< i eitt samfelt hetjuljóða- kerfi í líkingu við kvæði Hómers og Ecldu íslendinga. Við starfsitt, að útgáfu »Kantele« ljóðanna, hafði hann fengið ■góða æfingu í að bræða saman mismunandi útgáfur sama kvæðisins eða að vinna úr þeim með þeim hætti að leggja sameiginlegan stofn þeirra allra til grundvallar, skeyta svo iun í hann, því er ein útgáfan hafði fram ytír aðra '°g skapa þann veg nýja kvæða-heild, þar sem alt komst að, er samrýmstgat meginstofninum, og þeir leshættir, sem sennilegastir þóttu, þar sem um fleiri var að velja, voru teknir upp. Eu jafnframt hafði hann á ýmsa vegu heflað kvæðin, bæði að máli og kveðaudi svo sem honum þótti kezt fara á. Þessari sömu aðferð beitir hann nú líka við hetju- kvæðin. Hve seinlegt verk þetta var og fyrirhafnarmik- ió, er auðráðið af því, að hver nýi rannsóknarleiðangur, Sem hann tókst á hendur, gerði óumflýjanlegt, er heim kom, að umsteypa á ýmsa vegu því, er áður var búið að ganga frá, vegna nýrra ljóðafunda í hverri ferð. Með öðr- Ur« orðum: hver ný ljóðaleitar-ferð kostaði hann einatt margia mánaða endurritunarstarf. En vandvirknin og viúnuþrekið var hvorttveggja rétt takmarkalaust. I apríl 1835 er hann þó búinn að ganga svofráöllu, að fiann áræðir að senda finska bókmentafélaginu hetju- Ijóða-handrit sitt. Hefir hann vaiið safninu heitið ^Kalevala eða karelskirsöngvarumfornöld

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.