Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1920, Side 23

Skírnir - 01.04.1920, Side 23
Skirnir] Elías Lönnrot og K.alerala. 101 mgum eða hryðjuverkum gerir hún það í sem fæstum orðum, eins og flýtir sér að hverfa frá því aftur. En höfuðyndi hennar er aftur að útmála það, sem fegurst er 1 manneðlinu, t. d. móðurástina í ýmsum myndum henn- ar- I nánu sambandi við það er lotningin fyrir heimilinu, sem skín fram hvervetna í ljóðunum. Kemui' þetta bezt íram þar sem verið er að lýsa viðkvæmum tilfinningum brúðarinnar, sem er að kveðja heimili sitt, til þess sjálf að setja nýtt heimili á stoín, eða foieldra hennar og að- standenda, sem keppast hvor við annan að gefa henni góð og holl ráð, til þess að heimilið nýja, sem hún nú á a& skapa sjálfri sér og manni sínum, geti sem bezt bætt henni upp missi æskuheimilisins í foreldrahúsunum og °rðið sem sönnust eftirmynd þess í flestum gieinum. Sem vikið var að, er finska ljóðadisin lítt elsk að ^lóðsúthellingum. Fyrir því er það sjaldnast með sverð- lQu, sem finsku hetjurnar vinna afreksverk sin., Venju- lega vinna þeir þau með krafti o r ð s i n s, sérstaklega í söllg- Vitur er sá, sem hefir » u p p r u n a o r ð i ð « á Valdi sínu — og með því sigrar hann allar þrautir. I þyí var þá lika fólginn styrkleiki Váinámöinens, að hann Þekti upprunaorð flestra hluta. Og þegar hann, sem fyrir g&t komið, biður lægra hlut í einhverii viðureign við Ijandmenn sína, þá er ástæðan venjulega sú, að hann Vantar eitthvert upprunaorðið. Því að svo vitur sem hann er, þá er hann ekki alvitur. Loks er eitt megineinkenni þessara ljóða hið afar- nana samband náttúrunnar og mannanna. öll náttúran tokur innilega þátt í kjörum mannanna, »fagnar með lagnendum og grætur með grátendum*, ef svo mætti 8egja. Lví miður leyfir rúmið mér ekki að orðlengja frekar Uln þetta stórraerka og nú heimsfræga Ijóðasafn Finna. Aðalatriðið fyrir mér var það, að gefa mönnum lítils- attar hugmynd ura Ijóð þessi og það afreksverk, sem öl|nrot hefir unnið með því að safna öllu þessu og skeyta það saman í jafndásamlega heild og það birtist í hér, og

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.