Skírnir - 01.01.1933, Blaðsíða 224
218
Ritfregnir.
[Skírnir
skýrt frá ritstörfum Jóns, með sama liœtti sem fyrr, og síðar frá öðr-
um atköfnum kans og kögum. Höfundur skýrir kér allnákvæmlega
frá tekjum J. S. og fjárkag. Sýnir kann fram á það með gildum
rökum, að kagur Jóns var allur annar og miklu betri, keldur en
sumir ritköfundar kafa verið að skrifa um á síðustu áratugum. Telur
kann þær frásagnir „keldiur marklitlar“ og kennir keldur þunga til
óvarkárni köfunda þessara. Hefir miklast allmjög í þeim frásögu-
urn það fé, er George E. J. Powell greiddi Jóni fyrir milligöngu
Eiríks Magnússonar. Sýnir köfundur fram á, aS „í ritum þessum
öllum er mjög miskermt um þetta mál allt“. Var svo fjarri því, að
Jón væri þá stórskuldugur, eða nær gjaldþrota, að kann var skuld-
laus maður um þessar mundir og meir en það. Ætti þetta nú að vera
útkljáð mál. — Þá eru þættn;. um f járkláðann, sem var eittkvert iS
mesta vandræðamál og deilumál Islendinga um mörg ár. Aflaði Jón
sér ekki all-lítillar andúðar vegna afskifta sinna af því máli, þótt nú-
tíðarmönnum komi tillögur kans annan veg fyrir sjónir. Fjárkagsmál
Islands vóru þá önnur köfuSgrein í stjómmáladeilunum við Dani.
HafSi J. S. rannsakaS þau mál öll frá rótum og skýrir köfundur ná-
kvæmlega frá þeim rannsóknum og kröfum þeirn, er J. S. gerði af
Islands kendi til Dana. Loks er skýrt frá inum merkilegu afskiftum
þinganna 1867 og 1869 af stjómskipunarfrumvörpum þeirn, er stjóm-
in lagði fram, og deilum um þau utan þings og innan.
Fimmta og síðasta bindi ritsins er nýútkomið, sem fyrr er sagt.
Skortir þar sízt frásagnar-efnin. Gerast nú þeir atburðir, einkum ár-
in 1870—74, er mestu kafa orkað um stjórnmálakagi og keill Is-
lands síðustu áratugi 19. aldar og síðan: „Stöðulög“ og neitun al-
þingis á viðurkenning þeirra 1871, stofnun landsköfðingja-embættis,
Þingvallafundur og alþingi 1873, stjómarskrá og þjóðkátíð 1874. —
Segir fyrst frá aðdraganda „stöðulaga“ og efni þeirra, kversu J. S.
reis öfluglega gegn þeim atföram og frá atköfnum alþingis 1871.
MögnuSust mjög scnnur og sundurlyndi þessi árin með Dönum og
Islendingum, en ýmsir merkir og mikilkæfir útlendingar tóku mál-
stað Islands. Tók J. S. nú að sæta meiri árásum í Danmörku en áð-
ur, þar á meðal af Gísla Brynjólfssyni, er þá var genginn á könd
Danastjóm, en Jón stóð ekki berskjalda fyrir. Er hér meðal annars
rakinn dómur hans á frammistöðu danska valdsins gagnvart Islandi,
er kann nefndi „Prjónakodda stjórnarinnar“ og birti í Nýjum fé-
lagsritum. Svall nú mörgum Islendingum móður, svo að varla kefir í
annan tíma verið meiri ólga og kiti í hugum manna, en á þessum
árum. Er þessu öllu vandlega lýst. Komu kugir manna og frelsiskröf-
ur staðfastlegast fram á inum ágæta Þingvallafundi 1873. Höfundur
segir vel frá þessum merkilega fundi og hnekkir með gildum rökum
gömlu lausakjali (sem mjög var haldið fram af þeim, er lítilþægast-
ir vóm fyrir Islands hönd í síðustu viðureign um sjálfstæðismálið,