Valsblaðið - 01.05.1979, Síða 15

Valsblaðið - 01.05.1979, Síða 15
Það er erfitt að vera meistarijafnvel erftðara en verða meistari. Þó mætti ætla að þessi orð œttu ekki við lið Vals i rnfl. karla íhandbolta, því að sl. 3 ár hafa þeir haldið óskertri ró sinni og íslandsmeistaratitli. Það hefur kostað mikla baráttu ástundum °g fórnir að náslíkum árangri. Ekki er laust við heldur að heppni hafi komið til á stundum og í sumum leikjum hefir verið mjótt á mununum. Eins og sagði í upphafi er erfitt að vera meistari, á því fá Valsmenn sannarlega að þreifa. Það er keppikefli allra liða að sigra nneistarana og allt er reynt til að velgja þeim nndir uggum. Oft verða meistararnir varir við Öfund ísinn garð í hópi andstœðinga ogfélaga- ri'g- Erfiðustu keppinautar Vals síðustu 3 ár eru eflaust Víkingar, sem eiga á að skipa mjöggóðu hði. Lið þeirra hefir mjög sótt í sig veðrið eftir komu hins frábœra pólska þjálfara Bodan Eowalzyck. Víkingar verða erfiðir viðfangs í vetur og líklegast erfiðari en oft áður. Ekki má heldur gleyma í. R. Ýmissa hluta vegna gefur þessi vetur Valsmönnum ekki sömu ástæðu til hjartsýni og oft áður. Má þar helst nefna að önnur lið hafa bœtt mjög þjálfun sinna manna með þvíað æfa meira og lengur en áður, þannig keppni verður nú almennt jafnari vegna hetri líkamlegrar œfingar leikmanna. Þá hefur Valur orðið að sjá á eftir stórskyttu sinni Jóni Pétri til Þýskalands, en hann féll orðið mjög vel inn í leik liðsins. Að vísu hafa bœst í hópinn frábœrir leikmenn, þeir Gunnar Lúðvíksson og Stefán Halldórsson og reyndar Hörður Hilmarsson. Það vantar sem sagt ekki mannskap. Þó má telja samkvœmtfyrri reynslu að nýjir menn ,,finna sig“ ekki áfyrsta vetri og drjúgan tíma tekur að lœra kerfi og komast í takt viðþá sem fyrir eru. Það er spá mín aðslíkt komi í Ijós í vetur. Þá ber að hafa í huga að eldri menn liðsins sem hafa verið burðarásar taka nú mjög að þyngjast og œfa ekki eins og tilþarf miðað við aldur. Yngri menn verða að taka við hlutverkum þeirra og auðvitað ,,smellur“ það ekki í lag á einum vetri. Þetta er kannski of mikilsvartsýni en meistarar mega jú ekki vera of bjartsýnir. Vonandi er aðfátt standist afþvísem aðframan var sagt og allt fari betur. Hilmar Björnsson getur gert stóra hluti með góðan mannskap. Það hefur hann sannaðfyrr. Nú er bara að bíða og sjá hvort mótið vinnst ekki fjórða árið í röð og sjá hvort Víkingar kyngi ekki síðasta bitanum af súra eplinu sem þeir byrjuðu að narta ífyrir 3 árum, þrátt fyrir að þeir hafi unnið Val í úrslitaleik Reykjarvíkurmótsins. J.H.K. 13
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.