Valsblaðið - 01.05.1979, Blaðsíða 41

Valsblaðið - 01.05.1979, Blaðsíða 41
 fffi|| i B’ ? ■ 1 -M ' m * l • 1 Tim gerist Valsari Að loknu keppnistímabili 1977 -78 voru Valsmenn í sjöunda himni. Ekki aðeins með árangur- !nn í mótunum heldur ekki síst nteð það að hafa endurráðið hinn ágæta þjálfara Rick. Að liðnu sumri í Ameríkunni birtist Rick ásamt fjölskyldu sinni í herbúðum Vals, reiðu- búinn að lumra á KR - ingum. Eftir nokkrar æfingar hvarf Rick af landi brott ásamt þeim fjár- fúlgum, sem Valsmenn höfðu fyrirfram greitt honum úr digrum sjóðum sínum. Menn stóðu fyrst í stað agn- dofa yfir grimmum örlögum Slr>um, féllust síðar í faðma yfir- homnir af harmi og grétu. Eigi skal gráta Rick þótt rok- inn sé, því að yfir hafið mikla kemur fljúgandi eins og engill, hetja að nafni, Tim Dwyer, og lenti beint í faðm Valsmanna. Hann hafði nýlega kvattfélaga sína, Stewart ÍR - ing og Johnson Frammara, sem voru á förum til íslands, og var nú sjálfur á leiðinni til Hollands að þjálfa og leika íþrótt sína með viðkomu á íslandi. Hann ætlaði að votta kunningjum sínum samúð og heita þeim ævarandi vináttu þrátt fyrir útlegðardóminn. Á leið sinni um landið, sem hvergi er til á landakortum Ameríku- búa, hafði hann rekist á glæsi- legan hóp fólks, sem honum þótti nokkuð bera af öðrum íbúum þessa eylands í norðri. Eftir nokkra eftirgrennslan var hon- um tjáð af kunnáttumönnum, að þar færu úr-Valsmenn og, að þessa stundina væru þeir á hött- um eftir þjálfara í eftirlætis- íþrótt sinni körfubolta. Sem gengur út á það að tíu menn eru ekki sammála í hvora körfuna af tveimur skuli láta appelsínugulan bolta. Fann Tim nú óðar hjá sér innilega þörf, sem ágerðist með degi hverjum til þess að ganga í raðir þessara rómuðu úr-Vals- manna, sem og ekki varð svalað nema með skriflegri umsókn í félagsskap þeirra. Umsóknin var vegin og metin og þótti mönnum óráðlegt að veita ekki ungum og áhugasömum mönnum í blóma lífsins þau tækifæri sem þeir vilja notfæra sér, og buðu hann velkominn í sinn hóp. R.H. 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.