Valsblaðið - 01.05.1979, Blaðsíða 17

Valsblaðið - 01.05.1979, Blaðsíða 17
Jón H. Karlsson og félagar hans fagna sigri. En, þrátt fyrir, að þetta sé mikill tímaþjófur og puðið sé rnikið, þá er ánægjan enn meiri. Eg fer ekki frá félögunum ef Ela stendur á og margir eru að hætta. Þetta eru jú árin, sem maður getur staðið í þessu, við hlaupum ekki í þetta þegar við erum orðnir 40-50 ára, ekki í keppnisíþróttirnar. Svo ég hef ekki enn afráðið, hvort ég hætti alveg strax. Við Jón Karlsson vorum að grínast að því um daginn, að þegar við værum orðnir of gamlir til að komast í lið, færum við bara í fararstjórnina. - Hvað finnst þér um lands- liðið? Það er allt of lítil fyrirhyggja 1 sambandi við þjálfun lands- hðsins. Og frá olympíuleikunum 72 hefur beinlínis verið staðið 'ha að liðinu. Á þessum tíma Var góður landsliðskjarni, sem ekki var moðað nógu vel úr. Sumrin eru ekkert nýtt til æfinga. Ef til væri æfingaprógram fyrir Sumarið, þyrfti ekki að slíta mótin hér heima eins mikið í sundur og þar með drepa niður alla spennu og áhuga hjá áhorf- endum, jafnt sem leikmönnum. Og ekki virðist horfa neitt til bóta. Jóhann Ingi var ráðinn til liðsins síðasta haust, en engar landsliðsæfingar höfðu verið um sumarið. Ekkert hefur verið ákveðið um framhaldið, hvort Jóhann Ingi heldur áfram með liðið eða ekki. Alla vega verður Jóhann ekki á landinu í sumar og engar landsliðsæfingar fyrir- hugaðar. Þetta verður því sama kakan enn einu sinni. Nú væri einmitt tilvalið að velja 20 manna hóp, sem hefði tíma til að æfa fyrir næstu B-keppni, sem verðu ’81. - Hvað með framtíð hand- knattleiks á íslandi? Hér er fullt af mjög efnilegum strákum og ég er bjartsýnn á framtíðina. Það að aðsóknin hefur minnkað, tel ég vera vegna þess að mótin eru slitin svo mjög í sundur vegna landsliðsins. Það er komin spenna í mót og svo er bara ekkert leikið í þrjár til fjórar vikur. Árangurslega séð stendur ís- lenskur handbolti ekkert illa að vígi. Bæði Valur og Víkingur slógu út lið frá Norðurlöndum í Evrópukeppninni. Nei, hand- boltinn er ekkert á niðurleið. - Atvinnumennska í hand- knattleikinn? Það er nú fjariægt mark. Það yrði þá að koma því þannigfyrir, að félögin gerðu samning við viss fyrirtæki, um að leikmennirnir ynnu hjá þeim. Það gefur auga leið, að það er erfitt fyrir fyrir- tæki að vera með starfsmenn, sem alltaf þurfa að fá frí á vissum tíma dagsins, frí til utanferða o.s.frv. En það væri óneitanlega gott, ef hægt væri að æfa 1-2 sinnum á dag. Ég er viss um, að ef Valsliðið æfði eins og lið frá A-Evrópu, þá næði það geysi- lega langt. Liðið hefur alla vega mannskapinn til þess. - Þið hafið nú orðið íslands- meistarar í þrjú ár í röð. Hvers vegna töpuðuð þið bikarnum? Það hefði ekki átt að vera neitt mál að vinna bikarinn. En við eigum við svolítið einkennilegt vandamál að etja. Við erum búnir að vinna svo mörg mót, að við náum ekki lengur upp nógu mikilli stemningu. Þegar við höfum tryggt okkur íslands- meistaratitilinn, vorum við orðn- ir ánægðir og okkur vantaði hreinlega áhugann og viljann. Ég vil geta þess, að stjórn hand- knattleiksdeildarinnar hefur stað- ið mjög vel að málum og við erum henni þakklátir. Þá viljum við þakka Hilmari og Gunn- steini og síðast en ekki síst Pétri liðstjóra fyrir góð störf í vetur. Axel Ammendrup. 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.