Valsblaðið - 01.05.1979, Side 61

Valsblaðið - 01.05.1979, Side 61
Úr félagslífinu meira en gert er, það kemur senni- lega bara smám saman. Hvað er skemmtilegasta atvik sem þú manst eftir með Val? Eg man ekki eftir neinu skemmti- legu atviki. Þau hafa eflaust verið einhver. Ertu hjátrúarfull, og ef svo er, í hverju er það fólgið? Nei, ég er ekki hjátrúarfull. Hvernig finnst þér dómgœzlan í Eikjum? Hún er yfirleitt góð, en þó eru stund- um undantekningar. Einnst þér gilda klíkuskapur við val Hðsins? Nei, enginn klíkuskapur. Það er heldur ekki hægt, þar sem enginn þekkir neinn. Elefur þú eitthvað til að bæta við að lokum? Eg vona bara að öllum gangi vel, sem eru að keppa fyrir Val. ^aren Guðnadóttir. Fyrirliði með 2. ^°kki kvenna. Evenær hófst þú að leika með Val? ^egar ég var 10 ára. Ever er þinn eftirminnilegasti leikur? Það var á Akureyri ’79 í úrslitaleikn- um við Víking. Við vorum alltaf yfir mest 3 mörk en svo glopruðum við því niður og þær gátu jafnað á síð- ustu mínútunni 10-10. Síðan var spilaður annar leikur í Reykjavík sem við töpuðum. Hvernig líkar þér félagsandinn hjá Val? Mér finnst hann mjög góður en annars finnst mér að meira mætti gera fyrir yngri flokkana. Hver er þjálfari flokksins og ert þú ánœgð með hann? Við eigum að hafa 3 þjálfara en það sjást ekki nema tveir á æfingum. Þeir tveir sem mæta eru mjög góðir. Hvernig leggst komandi íslandsmót íþig, og hverjar telurþúsigurh'kurn- ar? íslandsmótið leggst mjög vel í mig. Við erum með mjög gott ogjafnt lið, og við stefnum að íslandsmeistara- titlinum. Finnst þér að það œtti að fjölga eða fœkka œfingum, og telur þú að það œtti að stytta eða lengja hvern œfingatíma? Mér finnst að það eigi að vera minnsta kosti 3 æfingar í viku ogæf- ingarnar mættu vera lengri t.d. 1 /2 tími. Finnst þér samskipti stjórnarinnar við flokkinn vera nógu mikil, og ef ekki, hvernig bœriþá helzt að standa að úrbœtum? Stjórnin hefur ekki haft samskipti við flokkinn. Stjórnarmenn mættu mæta á leiki hjá yngri flokkum, ekki aðeins hjá meistaraflokki. Hvað er skemmtilegasta atvik sem þú manst eftir með Val? Þegar við fórum til Danmerkur og Svíþjóðar í keppnisferð. Ertu hjátrúarfull, og ef svo er, í hverju er það fólgið? Já, ég er hjátrúarfull og ég hugsa að við séum það allar. Við viljum helst alltaf byrja leikinn sömu megin á vellinum. Hvernig finnst þér dómgæzlan í leikjum? Mér finnst hún agaleg, í öllum okkar leikjum í Reykjavíkurmótinu, þurfti að fá menn ofan af áhorfendapöllun- um til þess að dæma. Finnst þér gilda klíkuskapur við val Iiðsins? Nei, það finnst mér ekki. Guðmundur Pálmason. Fyrirliði 5. flokks karla. Hvenœr hófst þú að leika með Val? Fyrir 2 árum (1977). Hvenœr gerðist þú fyrirliði? í ár. Hver er þinn eftirminnilegasti leikur? Leikirnir við F.H. í íslandsmótun- um 1977 og 1978. Báðir leikirnir enduðu með sigri Vals. Hvernig líkar þér félagsandinn hjá Val? Mér líkar hann mjög vel. Hver er þjálfari flokksins og ert þú ánœgður með hann? Stefán Gunnarsson og Ólafur H. Þeir ungu hafa orðið 59
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.