Valsblaðið - 01.05.1979, Blaðsíða 73

Valsblaðið - 01.05.1979, Blaðsíða 73
Úr félagslffinu Þórarinn útskýrir næsiu œfingu. þess að gera hlé á æfingunni því hann rétti Karli flautuna. - Jú, það er rétt hjá ykkur, meirihlutinn af stúlkunum eru byrjendur, aðeins 5 eða 6 þeirra voru í fyrra. Hvernig er æfingasóknin? -Hún er góð. Að vísu eru ó- venju fáar í dag, en venjulega eru þær um 30 á æfingum. A hvaða aldri eru þær? -Þær eru á aldrinum 10-14 ára. Eru þær úr hverfinu hér um- hverfis Hlíðarenda? -Nei, ekki allar. Nokkrar koma úr Breiðholtinu, aðrar úr hverfi Framara í Álftamýrinni og sumar meira að segja úr Kópavogi. Hinsvegar vil ég geta þess, að fleiri eru úr Hlíðunum, en ég átti von á og það er því greinilega farið að fjölga aftur unga fólkinu í því hverfi. Lengra var samtalið ekki, því áður en við vissum af var Þórarinn rokinn. Hann hafði séð eitthvað úti á vellinum, sem hann þurfti að gera athugasemd við og hélt því hrókaræðu yfir telpunum. Á með- an læddum við okkur upp að hlið- inni á Karli. -Jú, við Björn Björns- son önnumst þjálfun telpnanna ásamt Þórarni, en Björn er forfall- aður núna, þar sem hann er að keppa með meistaraflokki gegn Fram. Það má segja að við Björn séum í læri hjá Þórarni, því hann er sérfræðingur í þjálfun kven- fólks, eins og allir Valsmenn vita. Er skemmtilegt að þjálfa stelp- ur? -Mjög svo. Þær eru næmar og leggja sig fram um að gera það sem þeim er sagt. Hefurðu fengist lengi við þjálf- un? -Ætli þetta sé ekki annað eða þriðja árið sem ég hef verið við handboltaþjálfun, og með stráka. Eru stelpurnar ekki misjafnlega á vegi staddar? -Jú sumar hafa verið með í eitt eða tvö ár, en aðrar eru algjörir byrjendur. Það er nauðsynlegt að tvískipta hópnum og væri þá möguleiki að kenna þeim stelp- um sem eru að byrja, undirstöðu- atriðin. En við höfum ekki nema tvo tíma einu sinni í viku, á laugar- Þóra Jónsdóttir - ,, Mérfinnsl líkagaman i fólbolta". Úr félagslífinu 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.