Valsblaðið - 01.05.1979, Blaðsíða 72

Valsblaðið - 01.05.1979, Blaðsíða 72
r Þórarinn, Karl og vngslu handboltasielpurnar í Val. Það var hvergi dregiðaf.............. litið inná handboltaæfingu hjá yngstu stelpunum í Val Það var líf og fjör í íþróttahús- inu að Hlíðarenda, er við Friðþjóf- ur ljósmyndari litum þar við síð- degis laugardag einn nýverið, enda stóð þá sem hæst yfir æfing hjá yngstu handknattleiksstúlk- um Vals. Það var hvergi dregið af við æfingarnar og áhugi og gleði skein út úr hverju andliti. Það voru gerðar ýmsar æfingar, sem okkur skortir þekkingu til að lýsa. Stjórnendur voru þeir Þórarinn Eyþórsson, sem óþarfi ætti að vera að kynna fyrir Valsmönnum, og Karl Jónsson. Það var aðal- lega Þórarinn sem hafði sig í frammi og gaf hann fyrirskipanir og var honum skilyrðislaust hlýtt. Þegar æfingunum, sem end- uðu með því að skjóta í mark, var lokið, var skipt í lið og leikið á tvö mörk. Þá sást að allmikill munur var á stúlkunum, því sumar kunnu vel fyrir sér í íþróttinni, en aðrar voru greinilega byrjendur. Þórarinn gaf sér tíma til að spjalla við okkur nokkra stund, án -Helena Bragaclótlir - „Þórarinn er frá- bær þjálfari". 70 Úr félagslífinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.