Valsblaðið - 01.05.1979, Blaðsíða 59

Valsblaðið - 01.05.1979, Blaðsíða 59
Úr félagslífinu kom alls konar brottrekstur sem er erfitt að útskýra í stuttu máli. En þetta atvik hljóp í skapið á mörgum okkar sem leiddi til enn meiri brott- rekstra þ.a. við vorum líklega ekki með fullt lið inná nema ca. 2-3 mín. af seinni hálfleik og lengi vorum við 2 færri. Leiknum lauk svo 9-9 og komust því KR-ingar í úrslitin. Hvernig líkar þér félagsandinn hjá Val? Hann mætti gjarnan vera betri. Ég hef ekki kynnst mörgum öðrum Völsurum en þeim sem ég hef spilað nteð, ekki þó kannski beint vegna 'élegs félagsanda heldur vantar tengsl milli flokka. Hver er þjálfari flokksins og ert þú ánœgður með hann? í’jálfararnir eru tveir, Jón Ágústsson °g Ágúst Ögmundsson. Mér líkar hara prýðilega við þá, æfingasókn 1 vetur er mun betri en síðustu ár og er það sjálfsagt að miklu leyti þeim að þakka. Hvernig leggst komandi íslandsmót 1 big, og hverjar telurþú sigurlíkurn- ar? Mér Hst mjög vel á þær breytingar sem gerðar hafa verið, bæði á leng- ingu 2. fl. um 1 ár og breytingar á mótinu sjálfu (tvöföld umferð). Um sigurlíkur vil ég helst sem minnst spá, það getur allt gerst. Finnst þér að það œtti að fjölga eða fœkka æfingum, og telur þú að það ætti að stytta eða lengja hvern æfingatíma? Það er algjört lágmark að hafa 3 æfingar á viku til að ná árangri. Eins og tímarnir eru nú eru þeir full-stutt- ir. Þótt ekki væri bætt við nema 10- 20 mín. myndu þeir nýtast mikið betur en nú er. Finnst þér samskipti stjórnarinnar við flokkinn vera nógu mikil, og ef ekki, hvernig bæriþáhelzt að standa að úrbætum? Þótt stjórnin vinni líklega geysimik- ið fyrir okkur þá verðum við lítið varir við stjórnarmenn nema þegar verið er að rukka ársgjaldið. Þar má þó undanskilja PéturGuðmundsson sem er alltaf á staðnum. Gera þyrfti meira af því að hvetja menn til að mæta á aðalfundi deildarinnar. Ég hef alltaf reynt að fylgjast með hven- ær þessir fundir væru en þeir hafa alltaf farið framhjá mér. Þar gætu menn fylgst meira með störfum stjórnarinnar hverju sinni. Hvað þyrfti að þínu mati að gera fyrir flokkinn til að auka félagsand- ann? Félagsandinn í flokknum er góður. Ef að ætti að auka hann býst ég við að stutt keppnisferðalög séu einna vænlegust til árangurs, t.d. yfir helgar. Hvað er skemmtilegasta atvik sem þú manst eftir með Val? Ég man nú ekki eftir neinu sérstöku, þetta hefur yfirleitt verið mjög skemmtilegt, þótt við höfum ekki unnið nein mót. Ertu hjátrúarfullur, og ef svo er, í hverju er það fólgið? Innst inni er ég hjátrúarfullur og var ég áður til dæmis alltaf í treyju nr. 4. fyrir nokkrum árum gekk mérmjög illa á tímabili og reyndi ég þá að finna annað happanúmer. Um leið og ég þóttist hafa fundið það fór að ganga illa aftur og held ég að ég hafi reynt flestöll númerin. Núna er mér hins vegar nákvæmlega sama hvaða númer ég hef á bakinu og er ekki með neinar tiktúrur í sambandi við hjátrú. Hvernig finnst þér dómgœzlan í leikjum? Hún er mjög misjöfn. Stundum er hún mjög góð, þótt oft vilji maður kannski ekki viðurkenna það í miðjum leik. en oftar er það þó sem margt er við dómgæsluna að athuga, en hafa verður í huga að dómgæsla er mjög erfið og uppskeran sjaldan annað en skammir. Finnst þér gilda klíkuskapur við val liðsins? Þangað til nú íveturhefurvalliðsins ekki verið erfitt. í mesta lagi 10-12 manns mættu á æfingar, það var erfitt stundum að fylla upp í heilt lið. Nú í vetur hefur æfingasókn hins vegar batnað til muna og þá fyrst raunverulega verið ástæða til að velja lið. Við höfðum ekki spilað nema tvo leiki og ég held að það hafi nú ekki gilt neinn klíkuskapur við valið fyrir þessa tvo leiki. Hefur þú eitthvað að bœta við að lokum? Ekki annað en það að ég vil bara óska öllum flokkum góðs gengis í komandi íslandsmóti. Jakob Ó. Sigurðsson. Fyrirliði 3. flokki karla Hvenœr hófst þú að leika með Val? Fyrir þrem árum byrjaði ég að æfa handbolta hjá Val. Hvenœr gerðist þú fyrirliði? Fyrir þrem árum. Þeir ungu hafa orðið 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.