Valsblaðið - 01.05.1979, Blaðsíða 18

Valsblaðið - 01.05.1979, Blaðsíða 18
Á óskalistanum eru íþróttahús og vellir A Valsdaginn 9. sept. sl. var vígður nýr og glæsilegur knattspyrnuvöllur. Við það tœkifœri flutti Þórður Þorkelsson formaður framkvœmda- nefndar Vals ávarp og afhenti að lokum völlinn með tilheyrandi aðstöðu til notkunar. íávarpi sínu rakti Þórður sögu vallarmála Vals allar götur frá þvífélagið var stofnað árið 1911. Þessi saga er hin merkilegasta fyrir margra hluta sakir og er ávarp Þórðar því birt í heild hér í blaðinu. Þar kemur m.a. fram að heildarkostnaður við vallarframkvœmd- irnar er orðinn 54 millj. króna og að félagið er skuldlaust vegna þeirra. Þórður Þorkelsson hefur verið formaður Framkvœmdanefndar Vals allar götur frá því hún var stofnuð árið 1971. Það er því á engan hallað, þótt Valsmenn þakki honum gott starf í þágu uppbyggingar Hlíðarenda, þótt að sjálfsögðu hafi þar margir góðir menn lagt hönd á plóginn. En hvað er framundan? Til þess að fræðasl um það heimsóttum við Þórð á dögunum og inntum hann eftir því. Það sem næst er á dagskrá varðandi framkvæmdir að Hlíðarenda er byggingvallar fyrir körfu og handknattleik, sagði Þórður. Stærð hans verður um það bil 30 x 50 metrar og verður hann upphitaður og lagður varanlegu efni, líklegast einhverskonar „tartanefni“. Þessum velli er ætlaður staður milli núverandi bílastæðis og grasvallarins. Við fylltum þetta svæði upp um leið og við ýttum fyrir nýja vellinum og þarna höfum við hugsað okkur að staðsetja völlinn. Ætlunin er að lýsa upp völlinn og sýnist okkur því, að þarna komi góður völlur bæði fyrir körfuknattleik og handknattleik, auk þess sem knattspyrnumenn ættu að geta æft á vellinum. Nú þá kemur til greina að setja þarna upp tennisvöll. Það má semsé nota slíkan völl til margra hluta. íþróttanefnd ríkisins er búin að samþykkja þessa framkvæmd, en í fyrra fékkst hún ekki inná fjárlög. Nú er íþróttanefndin búin að samþykkja framkvæmdina aftur og við vonum að hún komist inná fjárlög, að þessu sinni. Hvað er áætlað að þessi framkvœmd kosti? Það er áætlað að hún kosti 27 millj. króna. Ég vil 16 geta þess til viðbótar við það sem ég sagði áður, að á þessum velli verður upplagt að halda útimót bæði í handbolta og körfubolta og ætti aðstaðan þar að verða sú besta sem hægt er að bjóða uppá hér á landi fyrir slík mót. Fleiri framkvœmdir? Nú það er fleira á óskalistanum, eins og t.d. íþróttahús og fleiri vellir. En það sem brýnast er, er að endurbæta búningsherbergja- og baðaðstöðu, bæði fyrir vellina og eins fyrir íþróttahúsið. Þá er aðkallandi að byggja nýtt félagsheimili, auk þess sem vantar íbúð fyrir mann sem hefði umsjón með íþróttasvæðinu. Hvað með frekari framkvæmdir við grasvelli? Það er sýnt, að þótt við höfum tekið þennan nýja grasvöll í notkun nú í haust, að við þurfum fleiri velli, a.m.k. eina tvo til viðbótar þannig að leik- menn gæti æft á grasvöllum, bæði vor og haust, auk sumarsins, fyrr en svo er komið, er þetta ekki gott. Við þökkum Þórði þetta stutta spjall og það er vissulega rétt sem Þórður sagði að lokum, að það eru óþrjótandi verkefni við uppbygginguna að Hlíðarenda sem bíða úrlausnar og þar er sam- eiginlegt verkefni fyrir alla Valsmenn að sjá um að henni verði haldið áfram. 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.