Valsblaðið - 01.05.1979, Blaðsíða 94

Valsblaðið - 01.05.1979, Blaðsíða 94
V og Björgvin Hermannsson. Tóku Valsmenn á móti skoska liðinu fyrr um sumarið. 2. flokkur fór í ferð til Danmerkur og dvaldi í Gladsaxe. Lék liðið 5 leiki og kom ósigrað heim. Fararstjórar voru Róbert Jónsson og Guðmundur ögmundsson ásamt eiginkonum. Þá kom hingað 3.fl. Gladsaxe og dvaldi hjá Val. Fundir og skemmtanir. Sú nýbreytni var tekin upp á starfsárinu, að efna til einnar sameiginlegrar „uppskeruhátíðar“ fyrir alla flokka félagsins. Jafnframt var um að ræða opið hús fyrir foreldra og stuðningsmenn Vals. Uppskeruhátíðin fór fram 29. október í Sigtúni. Voru þar heiðraðir leikmenn úr öllum aldursflokk- um. Þjálfarar völdu leikmenn í hverjum aldurs- flokki, sem sérstaka viðurkenningu hlutu, Knatt- spyrnuráð Reykjavíkur veitti viðurkenningarskjöl þeim sem sigruðu í mótum og Sigurður Haralds- son markvörður í Meistaraflokki var valinn leik- maður Vals fyrir frábæra frammistöðu á keppnis tímabilinu. Eftirtaldir leikmenn hlutu viðurkenningu: Fyrsti flokkur: Halldór Einarsson. Annar flokkur: Ás- mundur Ásmundsson. Þriðji flokkur: Bergþór Magnússon. Fjórði flokkur: Jakob Sigurðsson. Fimmti flokkur: Bergsveinn Sampsted. Fjáraflanir. Eins og undanfarin ár fór mestur tími í að afla fjár til reksturs deildarinnar. Reikningar bera það með sér að bilið er breitt milli fastra tekjustofna og reksturskostnaðar. Fór því mestur hluti af vinnu stjórnarmanna og framkvæmdastjóra deildarinnar í fjáröflunar- og innheimtustörf. Helstu tekjuaflanir voru: 1. Leikskrá. Gefin var út leikskrá vegna þátt- töku í íslandsmótinu og í Evrópukeppni. 2. Auglýsingar á búninga. Framlengdur var samn- ingur við Sláturfélag Suðurlands. 3. Félagsgjöld. Verulegt átak var gert í inn- heimtu félagsgjalda á starfsárinu. 4. Auglýsingar á Laugardalsvelli. Verulegt átak var gert í því að fjölga auglýsingaskiltum. Stjórn knattspyrnudeildar Vals færir öllum þeim aðilum, sem studdu deildina með fjár- framlögum á liðnu starfsári, bestu þakkir. Sérstakar þakkir eru færðar Karnabæ hf., sem stjórn knattspyrnudeildar hefur haft sérstakan samning við um einkennisfatnað fyrir leik- menn Meistaraflokks. Þá var og gerður samn- ingur við stórfyrirtækin Adidas (Björgvin Schram heildverslun) og Henson um búninga og skó. Árangur úr mótum Innanhússknattspyrna 1978 Meistaraflokkur: íslandsmót Valur nr. I. Revkjavíkurmót: Valur nr. 3, varð nr. 2 í B - riðli. Reykjavíkurmót: Meistaraflokks kvenna, Valur - Fram 2:4. 2. flokkur: Reykjavikurmót: Valur nr. 3-4 í A - riðli, skoraði li mörk gegn 15. 3. flokkur: Reykjavikurmót: Valur nr. 3, varð nr. 2 í A - riðli, skoraði 28 mörk gegn 17. 4. flokkur: Reykjavíkurmót: Valur nr. 1. sigraði í A - riðli, skoraði 21 mörk gegn 9. 5. flokkur: Reykjavíkurmót: Valurnr. I. skoraði 17 mörk gegn 2. Knattspyrna utanhúss 1978 Meistaraflokkur: Reykjavíkurmót. Valur nr. 2, hlaut 9 stig, skoraði 16 mörk gegn íslandsmót l.-deild: Valur nr. 1. hlaut 35 stig, skoraði 45 mörk gegn 8. Leikir Vals: Valur - Fram ............ 3-0 Víkingur - Valur ........ 2-5 Valur - Í.B.K............ 2-1 Í.B.V.................... 0-3 Valur-F.H................ 2-1 Valur - Þróttur ......... 1-0 U.B.K. - Valur .......... 1-4 Valur - K.A.............. 5-0 Í.A. - Valur ............ 0-1 Fram - Valur ............ 0-3 Valur - Víkingur ........ 3-0 Í.B.K. - Valur .......... 0-2 Valur - Í.B.V............ 1-0 F.H. - Valur ............ 0-2 Þróttur - Valur ......... 1-3 Valur - U.B.K............ 4-2 Valur - Í.A.............. 1-0 K.A. - Valur ............ 0-0 Bikarkeppni K.S.Í.: Valur nr. 2, hlaut 6 stig, skoraði 5 mörk gegn 1. K.S. Valur........... 0-2 Í.B.V. Valur ........ 0-2 Þróttur - Valur ..... 0-1 (undanúrslit) Í.A. Valur .......... 1-0 (úrslit) íslandsmót I. deild, konur: Valur nr. I, hlaut 10 stig. Skoraði 9 mörk gegn 3. Leikir Vals: Valur - Fram 2-0 U.B.K. Valur 1-3 F.H. - Valur 1-2 Fram - Valur 0-1 Valur - U.B.K 0-1 Valur - F.H 1-0 /. flokkur: Reykjavikurmót: Valur nr. 3, hlaut // stig. skoraði 14 mörk gegn 8. Miðsumarsmót: Valur nr. I, hlaut 8 stig, skoraði 14 mörk gegn 2. Haustmót: Valur nr. I, hlaut 11 stig, skoraði 23 mörk gegn 5. 2. Jlokkur A: Reykjavíkurmót. Valur nr. I, hlaut 13 stig, skoraði 19 mörg gegn 4. íslandsmót. Valur nr. 4 í A - riðli, hlaut 11 stig, skoraði 12 mörk gegn 3. Haustmót. Valur nr. I, hlaut 6 stig, skoraði 4 mörk gegn 0. 2. flokkur B: Reykjavíkurmót. Valur nr. 3, hlaut 1 stig, skoraði 2 mörk gegn 7. Miðsumarsmót. Valur nr. I, hlaut 5 stig, skoraði 7 mörk gegn 3. 3. flokkur A: Reykjavíkurmót. Valur nr. 2, hlaut 12 stig, skoraði 17 mörk gegn 3. íslandsmót. Valur nr. 7 í A - riðli, hlaut 1 stig, skoraði 1 mark gegn 12. Haustmót. Valur nr. 4, hlaut I stig, skoraði 2 mörk gegn 7. 4. flokkur A: Reykjavíkurmót. Valur nr. 3, hlaut 10 stig, skoraði 22 mörk gegn 12. íslandsmót. Valur nr. 4 í A riðli, hlaut 8 stig, skoraði 14 mörk gegn 11. Jóns-bikar. Arangur flokkanna 1978 Jóns-bikar var afhentur á uppskeruhátíð Vals og hlaut hann að þessu sinni Meistarafiokkur- og 1. flokkur. Valsfréttir. Haldið var áfram útgáfu Valsfrétta og komu út þrjú tölublöð á árinu, sem send voru til allra skuld- lausra félaga deildarinnar. Framkvœmdastjóri knattspyrnudeildar. Árni Njálsson var ráðinn framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar annað starfsárið í röð. Árni sá um dagleg störf deildarinnar og öll helstu samskipti við K.R.R. og K.S.Í. Eru Árna færðar sérstakar. þakkir fyrir dugnað í starfi sínu í þágu knatt- spyrnudeildar fyrr og nú. lið mót Unnin L U J T Mörk Stig % M. flokkur ... 4 1 22 24 4 4 72-20 52 81,3 1. fiokkur .... 3 2 18 14 2 2 51-15 30 83,3 II. flokkur A . 3 2 17 13 4 0 35-7 30 88,2 II. flokkur B .. 2 1 5 2 2 1 9-10 6 60,0 III. fiokkur A . 3 0 16 6 2 8 20-22 14 43,8 IV. flokkur A . 3 1 18 9 3 6 39-26 21 58,3 IV. flokkur B . 2 2 10 7 2 1 19-8 16 80,0 V. fiokkur A 3 1 14 8 3 3 28-12 19 67,9 V. flokkur B .. 2 0 13 2 3 8 10-30 7 26,9 V. flokkurC .. 2 0 12 5 3 4 15-23 13 54,2 Kvennaflokkur i 1 6 5 0 1 9-3 10 83,3 28 11 151 95 28 38 307-176 218 67,7 Meistara- og I. fiokkur 82,0% IV. flokkur 66,1% II. flokkur 81,8% V. flokkur 50,0% III. fiokkur 43,8% Kvennaflokkur 83,3% 92
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.