Valsblaðið - 01.05.1979, Blaðsíða 50

Valsblaðið - 01.05.1979, Blaðsíða 50
Valsmenn á ferö og flugi }>r ' (x wsm mM MyUÉM íslandsmeistarar 4 flokks i handknattleik 1979. Aftari röð frá vinstri: Jón H. Karlsson þjálfari, Engilbert Sigurðsson, Geir Sveinsson, Birgir Örn Guðmundsson, Pétur Kristinsson, Guðni Bergsson og Þorbjörn Jensson þjálfari. Fremri röð frá vinstri: Bernhard Petersen, Magnús Blöndal, Sigurður Hafsteinsson, Jakob Sigurðsson, Elías Haraldsson. Július Jónasson, Vignir Pétursson. vel niður. Kornflex, brauð, mjólk og eplasafi á hvers manns disk, gaf okk- ur nógan kraft til að sigra Danina frá Nyborg 12-6 og þar með var riðill- inn unnin og tryggt sæti í milliriðli. Markatalan eftir þessa 4 fyrstu leiki var orðin 59-27 og máttum við vel við una. Gefið var frí á mánudegi allt til kvölds, þá skyldi snemma gengið til náða því örugglega yrði erfitt við- fangsefni næsta dag. 5.7/79. þriðjudagur. Leikið var gegn þýska liðinu Miinster 08 og voru menn mátulega hræddir við hávaxna andstæðing- ana. Þessi leikur vannst okkur til furðu léttilega 15-8. Þetta var fyrsti leikur okkar í A - úrslitum eða milli- riðli og nú var sigurviljaneistinn í strákunum farinn að glæðast veru- lega. 4.7/79. miðvikudagur. 2 leikir á dagskrá. Sá fyrri gegn þýska liðinu Neuköllner. Stórsigur 17-11 þarnaleikumviðíriðlino. 2á- samt áðumefndu liði og Uræld frá Danmörku. Danina unnum við síð- ar sama dag með 15-6 og nú var komið gott tækifæri til að ná sigri í mótinu, einungis tveir þyrftu að vinnast og þá yrði litla ísland enn einu sinni ofan á í keppni við þá stærstu. Eftir þessa 3 leiki í A úrslit- um var markatala okkar 47-25 eða 106-52 alls í keppninni. 5.7/79. fimmtudagur. Vegna hagstæðrar niðurröðunar áttum við þess kost að fylgjast með væntanlegum andstæðingum okkar á fimmtudeginum. Norska liðið Reistad kom okkur og öðrum á óvart og sigraði eitt sterkasta lið keppninnar Aiff frá Sví- þjóð í hörku jöfnum leik. Valsmenn á ferð og flugi 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.