Valsblaðið - 01.05.1979, Page 50
Valsmenn á ferö og flugi
}>r '
(x wsm
mM
MyUÉM
íslandsmeistarar 4 flokks i handknattleik 1979. Aftari röð frá vinstri: Jón H. Karlsson þjálfari, Engilbert Sigurðsson, Geir Sveinsson, Birgir
Örn Guðmundsson, Pétur Kristinsson, Guðni Bergsson og Þorbjörn Jensson þjálfari. Fremri röð frá vinstri: Bernhard Petersen, Magnús
Blöndal, Sigurður Hafsteinsson, Jakob Sigurðsson, Elías Haraldsson. Július Jónasson, Vignir Pétursson.
vel niður. Kornflex, brauð, mjólk og
eplasafi á hvers manns disk, gaf okk-
ur nógan kraft til að sigra Danina frá
Nyborg 12-6 og þar með var riðill-
inn unnin og tryggt sæti í milliriðli.
Markatalan eftir þessa 4 fyrstu leiki
var orðin 59-27 og máttum við vel
við una.
Gefið var frí á mánudegi allt til
kvölds, þá skyldi snemma gengið til
náða því örugglega yrði erfitt við-
fangsefni næsta dag.
5.7/79. þriðjudagur.
Leikið var gegn þýska liðinu
Miinster 08 og voru menn mátulega
hræddir við hávaxna andstæðing-
ana. Þessi leikur vannst okkur til
furðu léttilega 15-8. Þetta var fyrsti
leikur okkar í A - úrslitum eða milli-
riðli og nú var sigurviljaneistinn í
strákunum farinn að glæðast veru-
lega.
4.7/79. miðvikudagur.
2 leikir á dagskrá. Sá fyrri gegn
þýska liðinu Neuköllner. Stórsigur
17-11 þarnaleikumviðíriðlino. 2á-
samt áðumefndu liði og Uræld frá
Danmörku. Danina unnum við síð-
ar sama dag með 15-6 og nú var
komið gott tækifæri til að ná sigri í
mótinu, einungis tveir þyrftu að
vinnast og þá yrði litla ísland enn
einu sinni ofan á í keppni við þá
stærstu. Eftir þessa 3 leiki í A úrslit-
um var markatala okkar 47-25 eða
106-52 alls í keppninni.
5.7/79. fimmtudagur.
Vegna hagstæðrar niðurröðunar
áttum við þess kost að fylgjast með
væntanlegum andstæðingum okkar
á fimmtudeginum.
Norska liðið Reistad kom okkur
og öðrum á óvart og sigraði eitt
sterkasta lið keppninnar Aiff frá Sví-
þjóð í hörku jöfnum leik.
Valsmenn á ferð og flugi
48