Valsblaðið - 01.05.1979, Blaðsíða 84

Valsblaðið - 01.05.1979, Blaðsíða 84
V Árangur flokkanna 1976 Lið Mót Unnin L u J T Mörk Slig % M. flokkur 3 2 26 17 6 3 68-21 40 76,9 I. flokkur 3 1 15 9 2 4 14- 9 20 66,7 II. flokkur A ... 3 2 19 15 3 1 35- 5 33 86,8 II. flokkur B .... 2 0 4 1 0 3 0- 3 2 25,0 III. flokkur A ... 3 0 17 9 3 5 39-28 21 61,8 III. flokkur B ... 2 1 7 4 0 3 13-12 8 57,1 IV. flokkur A . . . 3 0 18 7 4 7 37-30 18 50,0 IV. flokkur B ... 2 1 10 5 2 3 19-18 12 60,0 V. flokkur A ... 3 0 20 12 4 4 54-22 28 70,0 V. flokkur B .... 2 0 10 5 1 4 27-18 11 55,0 V. flokkur C .... 2 0 10 3 • 2 5 15-20 8 40,0 28 7 156 87 f byrjun ágúst tók knattspyrnudeildin á móti færeyska liðinu Götu íþróttafélag. Þátttakendur voru 13 leikmenn, þjálfari og fararstjóri. Færeysku piltarnir léku hér 3 leiki og urðu úrslit þessi: Valur - GI, 0-2 Í.A. - GI, 0-3 Í.B.V. - GI, 1-2. Fundir og skemmtanir. Síðastliðið vor efndi stjórn knattspyrnudeildar til fundar með leikmönnum allra flokka. Fundir þessir voru einkum haldnir til að undirbúa þátttöku leikmanna í knattsþyrnumótum sumarsins. Síðast- liðið haust var haldin „uppskeruhátíð“ með öllum flokkum. 2. flokkur hlaut að þessu sinni „Jóns- bikarinn“ fyrir bestu frammistöðu yfir keppnistíma- bilið í heild. Aðaluppskeruhátíð meistaraflokks fór fram að Hótel Sögu eftir úrslitaleik bikarkeppn- innar. í hófí þessu var í fyrsta sinn afhendur veg- legur farandgripur ásamt minni grip til eignar, sem fylgir sæmdarheitið leikmaður Vals. Birgir Viðar Halldórsson, veitingamaður í Vestmannaeyjum, gaf gripi þessa og skal ár hvert velja „leikmann Vals“. Að þessu sinni hlaut Sigurður Dagsson gripinn, en nefnd skipuð formanni Vals, formanni knattspyrnu- deildar og gefanda eða fulltrúa hans velur leik- manninn. Heiðursgestir meistaraflokks. Sú skemmtilega nýbreytni var tekin upp í seinni umferð íslandsmóts 1. deildar, að bjóða einum „góðum og þekktum“ Valsmanni sérstaklega sem heiðursgesti á leik meistaraflokks. Ávarpaði gestur- inn leikmenn áður en þeir gengu til leiks. Var þessi nýbreytni öllum til ánægju og hafði í alla staði jákvæð áhrif. Eftirtaldir menn voru heiðursgestir leikmanna Vals. Jón Kristjánsson, Sveinn Zoega, Hrólfur Bene- diktsson, Albert Guðmundsson, Magnús Helgason og Sigurður Ólafsson. Heiðraðir - aukaleikir meistaraflokks. Á sumrinu lék meistaraflokkur fjóra sérstaka aukaleiki. f tilefni vígslu nýs grasvallar í Hafnar- fírði þáðu Valsmenn boð Fimmleikafélags Hafnar- fjarðar um sérstakan vígsluleik. í kaffisamsæti að leik loknum voru leikmönnum færðir minnispen- ingar um þennan atburð. f september áttu Ungmennafélag Selfoss 40 ára afmæli og af því tilefni lék Valur gegn Selfossi. Hermann Gunnarsson náði þeim merka árangri að leika sinn 250 leik með meistaraflokki og var hann heiðraður af báðum liðum. Verður Hermanni veitt sérstök viðurkenning á næstu árshátíð Vals. 17. júní lék meistaraflokkur Vals f Vestmanna- eyjum i boði f.B.V. og í lok júlímánaðar þáðu Valsmenn boð K.A. á Akureyri um að leika þar gegn heimamönnum. Ingi Björn Albertsson, fyrirliði meistaraflokks Vals, hlaut á árinu þrjár verðskuldaðar viður- kenningar. Hann var valinn leikmaður fslands- mótsins í knattspyrnu af íþróttafréttamönnum Morgunblaðsins og markakóngur fslandsmótsins. Fyrir það hlaut hann tvo fagra verðlaunagripi er Morgunblaðið gaf. Þá hlaut Ingi Björn einnig farandbikar K.S.f. sem markakóngur. f vali íþróttamanns ársins hjá samtökum íþrótta- fréttamanna hlaut Ingi Björn 5. sæti og var efstur á blaði íslenskra knattspyrnumanna. Enginn er jafn vel að þessari viðurkenningu kominn og Ingi Björn og óskar stjórn knattspyrnudeildar honum innilega til hamingju. K vennaknattspyrna. f nóvember barst stjórn knattspyrnudeildar áskorunarskjal frá all mörgum stúlkum að Meistara- og I. fl. 73% II. n. 76% IV. n. 53% iii. n. 60% v. n. 58% deildin tæki upp kvennaknattspyrnu. Orðið var við þessum óskum og tími útvegaður í íþróttahúsi Vals. Æfíngasókn var mjög góð í desember og hefur stjórn deildarinnar því ákveðið að tilkynna þátttöku Vals í kvennaknattspyrnumótum á þessu ári. Arangur úr mótum Innanhússknattspyrna 1976 Meistaraflokkur: íslandsmót: Valur nr. 1, skoraði 59 mörk gegn 14. Reykjavíkurmót: Valur nr. 1, skoraði 34 mörk gegn 20. Knattspyrna utanhúss 1976 Meistaraflokkur: Reykjavíkurmól. Valur nr. 2, hlaut 8 stig, skoraði 11 mörk gegn 5. íslandsmót l - Deild. Valur nr. I. hlaut 25 stig, skoraði 45 mörk gegn 14. Leikir Vals: U.B.K. Valur . 2-4 Valur Víkingur 3-0 KR - Valur .... 11 Valur - Í.B.K. .. 2-0 Valur Í.A 6-1 Valur FH 5-1 Þróttur Valur . 0-6 Valur Fram ... 1-1 Valur - U.B.K. . 1 1 Víkingur Valur 2-3 Valur KR .... 2-2 Í.B.K. - Valur .. 1-0 Í.A. - Valur .... 1-3 FH Valur 0-5 Fram - Valur ... i-i Valur Þróttur . 2-0 Bikarkeppni K.S.Í. Valur nr. 1. hlaut 9 stig, skoraði 12 mörk gegn 2, Leikir Vals: Haukar Valur . 1-4 Fram Valur ... 1-4 Valur - U.B.K. . 0 ö (undanúrslit) U.B.K. Valur . 0-3 (undanúrslit) Valur - Í.A 3-0 (úrslit) 27 42 321-186 201 64,4% Leikjafjöldi í Meistaraflokki 1976 1976 Samt. 1. Bergsveinn Alfonsson ......... 24 285 2. Hermann Gunnarsson ........... 28 250 3. Sigurður Dagsson ............. 28 244 4. Alexander Jóhannesson .... 9 163 5. Ingi Björn Albertsson ........ 27 146 6. Halldór Einarsson ............. 9 136 7. Sigurður Jónsson .............. 1 124 8. Vilhjálmur Kjartansson ....... 28 111 9. Dýri Guðmundsson ............. 28 80 10. Grímur Sæmundsen ............ 26 80 11. Kristinn Björnsson .......... 24 77 12. Atli Eðvaldsson ............. 29 70 13. Magnús Bergs ................ 27 54 14. Albert Guðmundsson .......... 28 51 15. Guðmundur Þorbjörnsson .. 28 49 16. Helgi Benediktsson ........... 1 37 17. Kristján Ásgeirsson ......... 12 13 18. Óttar Sveinsson .............. 9 9 19. Ólafur Magnússon ............. 7 7 20. Úlfar Másson ................. 4 4 21. Guðmundur Kjartansson ... 3 3 22. Hörður Sigurðsson ............ 3 3 23. Úlfar Hróarsson .............. 2 2 24. Hannes Lárusson .............. 1 2 25. Magni Pétursson .............. 2 2 Með landsliði léku: Guðmundur Þorbjörnsson, Sigurður Dagsson, Ingi Björn Albertsson, Atli Eðvaldsson og Vil- hjálmur Kjartansson. Með unglingalandsliði 16-18 ára léku: Albert Guðmundsson, Guðmundur Kjartansson og Úlfar Hróarsson. 82
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.