Valsblaðið - 01.05.1979, Page 22

Valsblaðið - 01.05.1979, Page 22
Boltinn er barnanna gaman, boltinn er æskunnar þrd, boltanum beita menn saman - boltann í markinu sjá. Það er tæplega í frásögur færandi, þó að tveir full- orðnir menn gangi hlið við hlið eftir gangstétt á götu í höfuðborginni. Klukkan er á 8. tímanum að kvöldi dags, sólin fer lækkandi, og lognið prýðir umhverfið. Þeir menn, sem eru þarna á ferð, ræða saman í léttri ró. Áhyggjulítil hugaspenna þrungin þægilegri eftirvænt- ingu genr vart við sig í vitundinni. Starfsævin er að miklu leyti liðin, og val viðfangsefnanna er framkvæmt á frjáls- mannlegan hátt. Þeir voru einu sinni ungir, og endurskin æskuáranna laðar, leiðir og boðar ánægju næstu tvær klukkustundirnar. Mennirnir eru á leið að aðalleikvang- inum í Laugardalnum. „Ferðafélagarnir“ sveigja at fjölfarinni leið og velja sér gangbraut á rólegra svæði. Fljótlega birtast hand- boltameðfarir nokkurra einstaklinga, þar sem hopp og hí, bros og köll lyfta undir brennandi áhuga hraust- legra drengja, þeir eru börn. 20 Leið „ferðafélaganna“ liggur næst meðfram litlum grasvelli á vinstri hönd, þar er knattspymuæfing. Spenna áhugans ræður þarna lögum og lofum. Hraði, kraftur og hvatning samherjanna leggja prýði leikninnar að nokkru til hliðar í þetta sinn, hún á að koma seinna. Markið er mælikvarðinn í kvöld. Þangað stefna augu og hreyfingar piltanna, þeir eru unglingar. „Ferðafélagarnir“ ætla að fara lengra. Þeir vilja fá góð sæti á svæði áhorfendanna. Þeir hraða sér með spurn- inguna á vörunum: “Hvernig fer leikurinn í kvöld?“ Þessi litla frásögn er ekki aðeins svipmynd, sem brugð- ið er upp til sýnis á smáþætti íþróttalífs í Reykjavík, heldur er þarna um að ræða litla grein, sem grær á stór- um, rótdjúpum stofni menningarþjóðlífs á kaldri eyju í norðanverðu Atlandshafi. Fyrir 40 árum birtist í tíma- riti sú staðhæfing gamals æskulýðsleiðtoga að vafasamt væri, hvort nokkurn tíma hafi verið yndislegra að vera ungur íslendingur heldur en á fyrsta áratug 20. aldar- innar. Hvort sem margir eða fáir eru þessu sammála, þá er það staðreynd, að á þessum áratug hófust á íslandi tvær félagsmálahreyfingar, sem voru byggðar á traust- um grunnum og eru á lífi enn í dag. Ungmennafélags- !
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.