Valsblaðið - 01.05.1979, Blaðsíða 43

Valsblaðið - 01.05.1979, Blaðsíða 43
- Hvað finnst þér hafa breyst frá í fyrra? Eg er viss um að leikmenn- irnir eru í betri æfingu núna, það eru fleiri komnir í fremstu röð og barátta um hvert sæti í liðinu. Ungu mennirnir Sæv- ar, Hálfdán og Jón hafa sýnt mestar framfarir, en Valur hefur líka fengið góðan liðs- auka, sem á eftir að sýna getu sína. Tæknilegar fram- farir tel ég vera mestar, en þær er erfitt að sýna fyrr en við byrjum að spila á grasinu. - Hvaða lið heldurðu að verði erfiðustu keppinautar Vals? Eg held að Akranes verði þar efst á blaði, en síðan koma KR, Þróttur og Fram e.t.v. - Viltu segja nokkur orð að lokum um þátttöku Vals í Evrópukeppninni? Þessi þátttaka er mjög mikil- vaeg. Hún gefur leikmönnum ákveðið takmark að keppa að, og það er gífurlega þroskandi fyrir þá að leika við sterk lið á erlendri grund. Einn helsti vandinn sem fylgir þessum ,,Evrópuleikjum“ er hvað þeir fara seint fram á haustin. Æfingaleikir erlendis, og þá auðvitað við sterk lið, myndu auka reynslu leikmanna og brúa bilið sem myndast eftir að keppnistímabili lýkur hér. Sigri fagnað. Dýri Guðmundsson knalispyrnumaður Vats 1979 - leikur jafnvœgislistir. 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.