Valsblaðið - 01.05.1979, Blaðsíða 52

Valsblaðið - 01.05.1979, Blaðsíða 52
Valsmenn á ferð og flugi nuddarinn alltaf inná með blautan svamp þegar einhver meiddist. Okkur var boðið að sjá vinsælustu útvarpsstöð Skotlands, Radio Clyde og var það alveg stórkostlegt. Við fengum að velja okkur lag og þulur- inn sagði frá okkur í útvarpinu. Þetta var þó enginn Jón Múli heldur einhver þrælhress náungi sem lék popplög allar stundir. Eina helgina kom Pétur Sveinbjarnarson í heim- sókn og lék hann á alls oddi og horfði á leiki okkar með athygli og gaf góð ráð í hálfleik. En hann dvald- ist mjög stutt hjá okkur. Nokkrir voru svo heppnir að komast á tónleika með Ian Dury og fengu þeir einnig að tala við stjörn- una. Við skruppum líka á bíó og sá- um nýjustu James Bond myndina og komumst að því að það er næstum helmingi dýrara að fara á bíó þar en hér heima. Eitthvað voru nú einhverjir að elt- ast við Skoskar blómarósir enda þótt flestum þætti þær ekkert „of- boðslega girnilegar“ og sumum „al- veg hræðilegar“. Spunnust oft á tíð- um háværar deilur út af þessum mál- um. Við komum heim 9. ágúst og var þá ekki laust við að sumir værufarn- ir að þykkna um magann þótt ástæð- an fyrir því væri ókunn. Það var fyrst og fremst fyrir það hvað góður andi var í hópnum og frábærar farar- stjórnar Jóa Larsens að þessi Skot- landsferð reyndist eins ánægjuleg og hún var. Einnig stóðu þau sig eins og hetjur Eddi og Björgvin og konan hans Bjögga. Helga sýndist markið vera sunnar Það færist sífellt meira í vöxt að yngri flokkar í knattspymu fari í keppnisferðir út fyrir landsteinana - mér liggur við að segja árlegir við- burðir. Það er því kannski lítil á- stæða til að gera of mikið veður út af slíku, hvað þá að koma því á prent. Engu að síður hef ég verið fengin til að segja í nokkmm orðum fráferð 2. flokks Vals í knattspymu til Dan- merkur - ekki síðast liðið sumar heldur í ágústmánuði 1978. Robbi Jóns þjálfari og Palli ög- munds fararstjóri hafa eflaust séð fram á 12 erfiða daga (og auðvitað nætur) þar sem þeir sátu spenntir í flugvélinni og báðu Guð að hjálpa sér með þessa 19 fjörugu stráka. En þeir þurftu nú ekki að leita svo langt því að eiginkonurnar vom með í ferðinni og bó að drengirnir tveir hafi borið heitið „Fararstjórar“ voru þeir greinilega undir áhrifum. Hér gilti sem sagt máltækið “ég er hæst- ráðandi á heimilinu og ég hef leyfi konunnar minnar til að segja það“! (Þetta er nú ekki meint í alvöru). Ferðinni var heitið til Kaupmanna- hafnar þar sem við dvöldum í góðu yfirlæti hjá danska félaginu. Þetta er greinilega ekki það fátækasta lið í Danmörku því að það hefur yfir að ráða stóru íþróttasvæði og glæsilegri íþróttahöll. En það er ekki nóg og leiddum við strákamir í Val þeim þau sannindi rækilega í ljós á knau- spyrnuvellinum. Á öðrum degi ferðarinnar tókum við þátt í fjögurra liða hraðmóti (20 Valsmenn á ferð og flugi 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.