Valsblaðið - 01.05.1979, Blaðsíða 55

Valsblaðið - 01.05.1979, Blaðsíða 55
Úr félagslífinu Sigrún Bergmundsdóttir 2. flokkur kvenna Sigrún Bergmundsdóttir er lóára og leikur með 2. flokki í handknatt- leik, en hún hefur leikið með Val síðan hún var 11 ára. Hún sagði að litlu hefði munaðað þær Valsstúlkur í 2. flokki hefðu orðið íslandsmeistarar, en þær tóku þátt í ú.rslitakeppninni á Akureyri. Þar gerðu þær jafntefli við Víking, en unnu Þór og var því aukaleikur í Reykjavík við Víking, sem vann leik- •nn með 5-4. Sigrún sagði að sér væri minnis- stæður leikurinn við Víking á Akur- eyri. Undir lokin leiddi Valur með 8-5, en Víkingsstúlkunum tókst að Jafna á lokasekúndunum, sem hafði Verið mjög spennandi. Sigrún sagði að það væri mjög vel ®ft og að hún væri ánægð með þjálf- arann, Pétur Guðmundsson, en það Vantar meira félagslíf sagði hún. Að 'okum sagðist hún ætla að halda afram að æfa og leika handbolta og v°nandi á hún eftir að vinna marga goða sigra fyrir Val í framtíðinni. Skúli Gunnsteinsson 5. flokkur Skúli Gunnsteinsson er 12 ára byrjaði að leika handknattleik með Stjörnunni,þar sem hann býr í Garðabæ, en haustið 1978 fór hann að æfa og leika með 5. flokki Vals. Skúli sagði að það hefðigengið vel hjá þeim í íslandsmótinu, en þó ekki nógu vel, því að til þess að komast í úrslit hefðu þeir þurft að vinna síðasta leikin, en þeir gerðu bara jafntefli. Skúli sem er sonur hins kunna handknattleiksmanns Gunnsteins Skúlasonar, sagðist alla tíð hafa verið Valsari þótt hann búi í Garða- bæ. Hann sagðist æfa knattspyrnu með Stjörnunni, en ætla sér að skipta yfir og koma í Val innan tíðar. Og það er eins með Skúla eins og svo marga aðra tápmikla stráka, að hann á erfitt með að gera upp á milli handboltans og knattspyrnunnar og því verður framtíðin að skera úr um það hvora greinina hann velur, því hann er ákveðinn að æfa og keppa fyrir Val um ókomin ár. Guðni Bergsson 4. flokkur Einn kunnasti íþróttamaður Vals af yngri kynslóðinni er Guðni Bergs- son, en hann hefur getið sér gott orð bæði sem handknattleiksmaður og knattspyrnumaður og hefur hann leikið með Val frá 10 ára aldri. Guðni sagði okkur, að sér væri minnistæð baráttan við Skagamenn um íslandsmeistaratitilinn i 5. flokki árið 1977. Það byrjaði meðjafntefli í úrslitaleik milli félaganna á Selfossi og var því leikið aftur á Selfossi og lauk þeim leik einnig með jafntefli 1- 1. Þriðji leikurinn var svo í Laugar- dalnum, en þar byrjuðum við á að skora, en Skagamenn jöfnuðu úr vítaspyrnu þegar 7 mín. voru til leiksloka. Vítaspyrnan var dæmd á mig, en það var þannig að Jón Leó lék upp að endamörkum og fór ég í hann og hann datt. Mér fannst þetta strangur dómur. Fjórði leikurinn var á Akranesi og þá töpuðum við 2- 1. Þessi lið voru mjögjöfn. Skaga- menn voru kannski tekniskari, en við vorum sterkari og meira baráttu- lið. Þess má geta, að Guðni og hans Þeir ungu hafa orðið 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.