Valsblaðið - 01.05.1979, Síða 30

Valsblaðið - 01.05.1979, Síða 30
,,Ekki lengra vinur". Sp: Hvernig var Svíþjóðardvölin Hilmar? Hilmar: Hún var góð tilbreyting og reyndar hugsuð sem slík. Ég og fjölskylda mín nutum þessarar tilbreytingar í ríkum mæli. Hins vegar kom mér nokkuð á óvart hversu slakir handboltamenn voru í Hammarby en þetta er mjög stórt félag. Þó ber að hafa í huga að um 130 lið leika í 3. deild. Þannig eru allir bestu leikmenn 3. deildar ginntir til 1. og 2. deildar liða strax og til þeirra sést. Handboltinn var því ekki sérlega skemmtilegur hjá okkur. Hins vegar má ýmislegt af Svíum læra hvað snertir hina félagslegu þætti og einnig er skipulagning þeirra mjög góð. Sp: Varstu bjartsýnn er þú tókst við Valsliðinu í haust? Hilmar: Ég vissi að hverju ég gekk, þekkti flesta leikmenn frá fyrri tíð. Það var þó greinilegt að sumir leikmanna komu betur þjálfaðir en aðrir er ég tók við og kom það í ljós á keppnistíma- bilinu hverjir svikist höfðu um á sumaræfingum. Sp: Hvaða menn komu þér mest á óvart í vetur? Hilmar: Erfitt er að gera upp á milli einstaklinga, menn eiga sín góðu og slæmu tímabil. Þó verð ég að hrósa Jóni Pétri fyrir góðar framfarir. Hins vegar kom glöggt í ljóst að þeir sem lengi hafa staðið í eldlínunni voru orðnir áhugaminni en áður um að stunda harðar æfíngar. Ég er þeirrar skoðunar að menn eigi að halda áfram að æfa og leika svo lengi sem þá langar til og líkamleg geta leyfir. Lið mun ég ekki velja eftir aldri heldur eftir getu og hingað til hafa eldri menn liðsins sannað getu sína að mínu mati. Fjöldi yngri manna bankar hins vegar fast á dyrnar hjá þeim. Sp: Er of hæg endurnýjun í Mfl. karla? 28
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.