Valsblaðið - 01.05.1979, Blaðsíða 85
Skýrsla
Handknattleiks-
deildar Vals
1975 - 1976.
Stjórn sú sem kosin var á 17. aðalfundi deildar-
innar 14. des. 1975, skipti þannig með sér verkum:
Formaður .... Stefán Sandholt (kosinn á
aðalfundi)
Varaformaður örn Höskuldsson.
Gjaldkeri ... örn Jónsson.
Meðstjórnandi Magnús Magnússon
Ritari ..... Þorsteinn Einarsson.
Varamenn .... Þórður Sigurðsson,
Gísli Gunnarsson og
Hilmir Elísson.
Það vakti athygli að aðeins 12 manns mætti á
aðalfund deildarinnar.
Fulltrúi Vals í stjórn H.K.R.R. s.l. starfsár var
Magnús Magnússon, til vara Þorsteinn Einarsson
og örn Höskuldsson. Á aðalfundi H.K.R.R. voru
eftirtaldir fulltrúar Vals:
Magnús Magnússon, örn Höskuldsson,
Þorsteinn Einarsson, örn Jónsson,
Jón Leví og Garðar Kjartansson.
Jón Leví verður næsti fulltrúi Vals í stjórn H.K.
R.R. Fulltrúar Vals á ársþingi H.S.Í. voru:
örn Höskuldsson, örn Jónsson
og Einar Gústafsson.
Evrópukeppni kvenna:
M.fl. kvenna tók þátt í Evrópukeppni kvenna í
handbolta ‘75 - ‘76. Drógust stúlkurnar gegn H.G.
frá Danmörku. Ákveðið var að leika báða leikina í
Danmörku vegna kostnaðarins.
Leikirnir fóru fram 7. og 8. jan. ‘76. Stúlkurnar
stóðu sig vel, töpuðu báðum leikjum naumlega:
7-12 og 9-10. Heim var haldið 9. jan., en sumar
komu við í Glasgow á heimleiðinni. Móttökur allar
voru hinar beztu í Kaupmannahöfn og virtust stúlk-
urnar ánægðar með ferðina. 16 stúlkur, ásamt
Magnúsi Magnússyni og Þórarni Eyþórssyni þjálf-
ara héldu yfir hafið.
Þessi ferð kostaði V: milljón, en stúlkurnar ásamt
stjórninni héldu jólatrésskemmtun í Tónabæ í íjár-
öflunarskyni, einnig sáu þær um veitingar á Vals-
deginum.
Stærsti höfuðverkur deildarinnar er fjáröflunin,
allt kostar peninga og gekk ekki vel að afla peninga á
starfsárinu. Helztu fjáraflanir voru, auglýsingar í
leikskrá vegna heimsóknar Fortizan Bjelovar, þar
sem M.fl. karla stóð sig með stakri prýði, innheimta
á árgjöldum og æfingagjöldum, sala getrauna, flug-
eldasala milli jóla og nýárs og jólatrésskemmtun
vegna Evrópukeppni kvenna.
Deildinni var úthlutað 4 stöðum í Laugardals-
höllinni undir auglýsingar, en illa gengur að koma
þeim út.
Heimsókn Portizan Bjelover til fslands.
Valur átti rétt á vorheimsókn 1976. Danir höfðu
sýnt áhuga á að koma til íslands en allt fór út um
þúfur á síðustu stundu. Góð ráð voru dýr. Haft var
samband við Portizan Bjelovar frá Júgóslavíu um
aÖ koma til íslands. Féllust þeir á að koma með
stuttum fyrirvara. Komu þeir 9. apríl og léku 3 leiki
hér:
1. F.H. - Portizan ....... 19-26
2. Úrvalslið - Portizan .. 28-23
3. Valur Portizan......... 21-22
(leikurinn fór fram á Akranesi.)
Hér á eftir fylgja töflur af árangri og leikjafjölda
flokkanna, og er varla hægt að sætta sig við hana
lakari á næsta ári. Leikjafjöldi M.fl. karla og kvenna
eru hér líka og þökkum við Guðmundi Frímanns-
syni fyrir hans vinnu á þeirri töflu.
ÞJÁLFARAR:
M.fl. og l.fl. karla . Hilmar Björnsson og Ágúst
ögmundsson. íslandsmót utanhúss 1975
2. fl. karla ..... Sigurður Dagsson. Árangur Vals.
3. fl. karla ..... K.arl H. Sigurðsson.
4. 0. karla ....... Jóhannes Stefánsson og L U J T Mörk Stig Sœti %
Bjarni Guðmundsson. M.fl.k. 5 4 0 1 98-61 8 3 80
5. fl. karla ..... Steindór Gunnarsson. Mfl.kv. 4 4 0 0 52-21 8 1 100
M.fl. og l.fl. kvenna Þórarinn Eyþórsson. 2.fl.kv. 6 5 10 27-10 11 1 91,7
2.fl. kvenna...... Jóhann Ingi Gunnarsson, _________________________________________
fyrir áramót og Stefán Sand- Alls 15 13 1 1 177-92 27 - 90
holt eftir áramót.
3-fl- kvenna...... Hjörtur Þorgilsson og Jó- Valur varð íslandsmeistari utanhúss í Meistara-
hann Jóelsson, Anna Eð- Qg 2.fl. kvenna.
valdsdóttir og Sólrún Ást-
valdsdóttir.
Undirbúningur og þjálfarar fyrir næsta keppnis-
tímabil:
Stjórn sú sem nú lætur af störfum hefur ráðið
þjálfara fyrir M.fl. karla og M.fl. kvenna. Hilmar
Björnsson mun þjálfa áfram M.fl. karla, en Bjarni
Jónsson tekur að sér M.fl. kvenna, en ekki er búið
að ganga frá þjálfurum fyrir yngri flokkanna.
Við viljum þakka þeim þjálfurum sem látið hafa
af störfum samstarfíð og bjóðum væntanlega starfs-
krafta velkomna til starfa. Sérstaklega þakkar
stjórnin Þórarni Eyþórssyni fyrir hans störf.
Viðurkenningar.
Á árshátíð Vals, voru veittar eftirtaldar
viðurkenningar: Nafn: Leikir: Flokkur:
Sigrún Guðmundsdóttir 200 kvenna.
Björg Guðmundsdóttir 200 “
Ragnheiður Lárusdóttir 150 “
Hrafnhildur Ingólfsdóttir 150 “
Siguijóna Sigurðardóttir 150 “
Hildur Sigurðardóttir 100 “
Jón P. Pálsson 100 karla.
Þorbjörn Guðmundsson 100 “
Á afmælisdegi Vals 11. maí s.l. hlutu þessir þjálf-
arar viðurkenningu fyrir þjálfarastörf á vegum
deildarinnar:
Jóhannes Stefánsson, Bjarni Guðmundsson,
Steindór Gunnarsson, Jóhann Jóelsson, Hjörtur
Þorgilsson, Sólrún Ástvaldsdóttir og Anna Eð-
valdsdóttir.
Lokaorð.
Stjórn sú sem nú fer frá störfum, er Ijóst að margt
hefur miður farið t.d. ferðalög yngri flokkanna, fjár-
aflanir ýmsar, Evrópukeppnin fjárhaldslega og
tengsl við hina ýmsu flokka. Vonum við öll að næsta
stjórn starfl enn betur að hinum ýmsu verkefnum
sem að við vitum að hafa farið miður. Stjórnin vill
þakka samstarfið við allar deildirnar, aðalstjórnina
og húsverði. Setjum svo markið hátt, og stefnum að
sigri í öllum flokkum, og einnig sigri á fjárhagsörðu-
leikum sem við sjáum framundan.
Reykjavœkurmót 1975
Árangur Vals.
L u J T Mörk Stig Sæti %
M.n.k. 4 3 0 1 81-65 6 3 75
M.fl.kv. 5 4 0 1 50-37 8 1 80
í.n.k. 7 5 0 2 91-72 10 2 71.4
i.n.kv. 2 1 0 1 11-1 1 2 2 50
2.n.k. 8 2 2 4 69-92 6 7 37,5
2.n.kv. 8 8 0 0 60-25 16 1 100
3.n.k. 8 4 0 4 61-66 8 5 50
3.n. kv. 4 3 0 1 29-14 6 2:! 75
4. n. k. 3 1 0 2 22-23 2 22 33.3
5.n.k. 4 2 0 2 29-29 4 3 50
Allirfl. 53 33 2 18 503-434 Valur varð Reykjavíkurmeistari 68 í Meistara- 64,2 ■ og 2.
flokki kvenna.
1) í B - riðli mótsins
2) í Á - riðli mótsins
íslandsmót innanhúss 1976
Árangur Vals.
L U j T Mörk Stig Sœti %
M.n.k. 14 9 i 4 282-249 19 2 67.9
M.H.kv. 14 11 0 3 228-131 22 3 78,6
i.n.k. 6 6 0 0 107- 71 12 1 100
i.n.kv. i 1 0 0 3- 2 2 1 100
2.n.k.C.r 5 I 1 3 55- 74 3 4 30
2.n.kv. 8 6 2 0 111- 52 14 2 87,5
3,n.k.C.r 5 2 0 3 52- 55 4 3 40
3.n.kv. 8 3 2 3 39- 27 8 4 50
4.n.k.C.r 5 2 1 2 44- 42 5 4 50
5.fl.k.A.r 4 2 0 2 21- 24 4 4 50
Allir fl. 70 43 7 20 942-727 93 _ 66.4
Valur varð íslandsmeistari innanhúss í l.flokki
karla og 1. flokki kvenna.
íslandsmót innanhúss 1976. Úrslit leikja Vals.
Fram Vík Þróttur Árm. FH Hauk. Grótta KR
M.n.k. l.d. 13-12 28-18 20-10 21-13 16-21 13-13 24-16 _
Valur 21-15 24-21 21-19 22-16 23-28 17-21 19-26 _
M.n.kv. l.d. 11-10 17- 4 - 13-12 14-12 - _ 18-10
Valur 5-13 19- 8 - 12-15 10-15 - - 14- 5
83