Valsblaðið - 01.05.1979, Page 72
r
Þórarinn, Karl og vngslu handboltasielpurnar í Val.
Það var
hvergi dregiðaf..............
litið inná handboltaæfingu hjá yngstu stelpunum í Val
Það var líf og fjör í íþróttahús-
inu að Hlíðarenda, er við Friðþjóf-
ur ljósmyndari litum þar við síð-
degis laugardag einn nýverið,
enda stóð þá sem hæst yfir æfing
hjá yngstu handknattleiksstúlk-
um Vals. Það var hvergi dregið af
við æfingarnar og áhugi og gleði
skein út úr hverju andliti. Það
voru gerðar ýmsar æfingar, sem
okkur skortir þekkingu til að lýsa.
Stjórnendur voru þeir Þórarinn
Eyþórsson, sem óþarfi ætti að
vera að kynna fyrir Valsmönnum,
og Karl Jónsson. Það var aðal-
lega Þórarinn sem hafði sig í
frammi og gaf hann fyrirskipanir
og var honum skilyrðislaust hlýtt.
Þegar æfingunum, sem end-
uðu með því að skjóta í mark, var
lokið, var skipt í lið og leikið á tvö
mörk. Þá sást að allmikill munur
var á stúlkunum, því sumar kunnu
vel fyrir sér í íþróttinni, en aðrar
voru greinilega byrjendur.
Þórarinn gaf sér tíma til að
spjalla við okkur nokkra stund, án
-Helena Bragaclótlir - „Þórarinn er frá-
bær þjálfari".
70
Úr félagslífinu