Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1912, Qupperneq 14
8
ÓLAFUR s. thorgeirsson:
Prentsmiðjan flutt frá ViSey til Rvíkur 1844.
Fyrsta alþing í Reykjavík 1845.
Latínuskólinn fluttur til Reykjavxkur frá Bessastöðum 1846.
Prestaskólinn settur í Reykjavík 1847.
Fyrsti stjórnmálafundur lialdinn á Þing'völlum við Öxará 1848.
Fyrsta blað Þjóðólfs prentað 1848.
Hrossasala til útlanda byrjar um 1850.
Prentsmiðja sett á stofn á Akureyri 1852.
Fyrsta póstgufuskip kom til Reykjavíkur 1858.
Spítali settur á stofn í Reykjavík 1863.
Forngripasafnið sett á stofn í Reykjavík 1863.
Barnaskóli í Reykjavík stofnaður 1863.
Þjóövinafélagið stofnað 1870.
Fyrst fluttir inn skozkir ljáir 1871.
Stærð úthafanna.
íNorður-Ishaflð er um
Suður-Ishafið „ „
Indlanðshafið „ „
Atlandshafið „ „
Kyrrahafið „ „
4,781,000 ferh. míl.
30,592,000 ,, ,,
17,084,000 ,, ,,
24>536.000 ..
50,309,000 ,, ,,
flatarmál.
> »
f 1
Lengstur dagur.
kl.t. m.
Reykjavík............ .. 20 56
Pétursborg................18 38
Stokkhóln.i...............18 35
Edinborg..................17 32
Kaupmannahöfn........... .17 20
Berlín....................16 40
London....................16 34
Paris.....................16 05
Victoria B. C.............16 00
Vínarborg.................15 56
Boston....................15 14
Chicago...................15 08
Miklagarði ..............15 04
Cape Town.................14 20
Calcutta................. 13 24
Þegar klukkan er 12
á hádegi í Washington, höfuöstaö
Bandaríkjanna, þá er hún 1
New York..............12.12 e.h.
St. John. Nýfundnal.. . 1.37 ,,
Reykjavík............. 4.07 ,,
Edinborg ............. 4.55 ,,
London................ 5.07 ,,
París................. 5.17 ,,
Róm................... 5-53 ,,
Berlín.................6.02 ,,
Vínarborg............. 6.14 ,,
Calcutta, Indl........11.01 ,,
Pekin, Kína...........12.54 f.h.
Melbourne, Astralía . . 2.48 ,,
San Francisco......... 8.54 ,,
Litna, Perú........i2.ooáhád