Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1912, Síða 61
ALMANAK 1912.
37
mundarfellsseli í Þistilfirði. Helg"a Bessadóttir hét fyrsta
kona Tómasar af þremur og var hún móðir Bessa. Kona
Bessa erjárnbrá Benjamínsdóttir, Kjartansonar frá Gríms-
stöðum í Þistilfirði, er fyrr er nefndur.
Isleifur Guðjónsson, ísleifssonar. Móðir ísleifs,
Kristín Bjarnadóttir bónda í Selvík áLanganesi. Kona ís-
leifser Guðleif Jónsdóttir, Jónatanssonar, Þorkelssonar frá
Flautafelli í Þistilfirði. Móðir hennar Guðrún Sveinung-a-
dóttir, Jónssonar Halldórssonar, er sú ætt úr Kelduhverfi.
Þau ísleifur og Guðleif fluttu vestur árið 1883 frá Flauta-
felli í Þistilfirði. Þau eiga 7 börn á lífi.
Björn Þorsteinsson, bóndafrá Hofstöðum, Árnason-
ar frá Kalmarstungu, Einarssonar, Þórólfssonar úr H vít-
ársíðu. Móðir Björns Rannveig Björnsdóttir frá Fitjum í
Borgarfjarðarsýslu. Kona Björns er Þorvíður dóttir Hjálms
alþingismanns Péturssonar frá Norðtunga í Mýrasýslu.
Björn og Þorvíður fluttu vestur um haf 1887 frá Hofstöð-
um í Hálssveit í Borgarfjarðarsýslu. Dvröldu fyrst í
Winnipeg og víðar. Settust að í Grnnnavatnsbygð 1891
og búa þar enn.
Jakob Jónsson, sonur Jóns Pálssonar frá Breiðaból-
stað í Reykholtsdal.og Sigríður Þorláksdóttur frá Hurðar-
baki í Borgarfjarðarsýslu. Kona Jakobs Ingibjörg dóltir
Þorsteins Guðmundssonar frá Sámsstöðum í Hvítársíðu og
Ljótunnar systur Hjálms alþm. Péturssonar. Jakob og
kona íians fluttu til Ameríku 1887. Dvöldu í Winnipeg
3 ár. Settust að í Gru'nnavatnsbygð 1891. Jakob dó
24. júní 1900. 45 ára gamall. En síðan hefir Jón Jóns-
son Þistilfirðingur séð um búið með ekkju hans.
Nikulás Snædal Þórarinsson, Jónssonar bónda á
Breiðuvíkurstekk í Reiðarfirði. Jón afi Nikúlásar var hálf-
bróðir Þórarins bónda Jónssonar á Glúmsstöðum í Fljóts-
dal í Norður-Múlasýslu. Voru þeir bræður konmiraf hinni