Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1912, Side 64
40
ÓLAl'UR s. thorgeirsson:
sagt hér aö framan í þætti Sveinbjörns Sigurðssonar; Mar-
grét, gift Guömundi Jónassyni, Guömundssonar frá Bíldu-
hóli á Skógarströnd, nánni þau land i Grunnavatnsbygð,
en nú nýflutt þaðan; Hólmfríður Salóme, gift Daníel Back-
mann er áður er nefndur; Kristjana Margrét, gift, Jörundi
Hergeir Daníelssyni, bónda í Grunuavatnsbygð.
Þorsteinn Jónsson Hörðdal, sonur Jóns hreppstjóra
í Hlíð í Hörðadal. Flutti í bygðina frá Dakota í Banda-
ríkjunum. Kona hans heitir Ragnhildur Jónsdóttir, smiðs
frá Oxl í Snæfellsnessýslu. Er hann nú hættur búskap
og dvelur hjá Birni syni sínum, er býr í Grunnavatnsbygð
og er giftur Sigríði dóttur Jónasar bónda Halldórssonar.
Daníel Sigurðsson, Jónssonar bónda áTjaldbrekkuí
Mýrasýslu, fæddur árið 1845. Giftist árið 1869 Kristjönu
Jörundsdóttir, Guðbrandssonar á Hólmlátrum á Skógar-
strönd. Daníel bjó að Hólmlátrum í 20 ár og 5 ár í Kol-
viðarnesi, fiutti þaðan til Ameríku 1894. Nam land í
Grunnavatnsbygð þegar er hann kom vestur og flutti
þangað vorið eftir og hefir búið þar síðan sæmdarbúi.
Börn þeirra hjóna eru 9 lifandi og búa öll í Grunnavatns-
bygð, nema ein dóttir er nýflutt er þaðan ogeru: Danelía
Kristjana, gift Stefáni Daníelssyni, frá Rauðamel, er num-
ið hefir land og býr í bygðinni; Margrét Dagbjört, gift
Magnúsi Kristjánssyni, bróðursyni Daníels; Kristín Anna,
gift Sigurði Eyjólfssyni; Jsnsína Júlía, gift Guttormi Jóns-
syni, Guttormsson ir stúdents og alþm. frá Arnheiðarstöð-
um í Fljótsdal. Móðir Guttorms var Pálína Kortsdóttir.
Guttormur nam land í Grunnavatnsbygð, en brá aftur búi
og flutti í Víðir-bygð í Nýja íslandi. Hann er eitt bezta
skáld Vestur-íslendinga; Salóme gift Jóni Þorsteinssyni
bónda í Argyle; Jörundur Hergeir, giftur Kristjönu Mar-
gréti Kristjánsdóttur, bróburdóttur Daníels; Þóiður Krist-
ján, giftur, Kristjönu Sigríði Kristján tdóttur, bróður-