Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1912, Page 67
ALMANAK 1912.
43
dóttur frá Dunk í Hörðadal. Kona Guömundar er Ingi-
björg Halldóra Jakobsdóttir, Sveinssonar frá Laxárholti í
Hraunhrepp í Mýrasýslu. Móöir hennar Rannveig Pét-
ursdóttir frá Hólmakoti í sömu sveit. Guðmundur og
kona hans fluttu frá íslandi 1901.
Jón Vestdal Einarsson af Seyöisfiröi. Móöir hans
Sigurbjörg Þorláksdóttir frá Engilæk, systir Jóh. Þor-
steinssonar er býr í Álftavatnsbygð. Kona Jóns er dóttir
Sigurðar bónda á Selbergi í Fjallahrepp í Norður-Múla-
sýslu.
Valdimar S. Eiríksson, er sonur Sveins Eiríkssonar
og Guörúnar Halldórsdóttur, er lengi bjuggu á Reykhól-
um í Reykhólasveit. Móðir Sveins var dóttir síraFriöriks
Reykjalíns. (Nafn hennar veit ei sá er þetta ritar). GuÖ-
rún móöir Valdimars er náskyld síra Matth. Jochumsyni
þjóöskáldi. Valdimar flutti með foreldrum sínum vestur
um haf 1884 og fór til Norður Dakota (Pembina). Flutti
til Grunnavatnsbygðar 1903.
Philiphus Johnson, hann ersonurjóns Péturssonar
og Guöríðar Filipusdóttur frá Véleifsholti í Rangárvalla-
sýslu. Kona hans Þórdís. Foreldrar hennar: Þorste.nn
Þorsteinsson og Þóra Oddsdóttir frá Vatnsenda í Borgar-
fjarðarsýslu.
Guðbrandur JörundssonGuöbrandssonar frá Hólm-
látrum á Skógarströnd í Snæfellsnessýslu. Kona Guö-
brandar, Jóhanna Ásgeirsdóttir, Jónssonar frá Kýrunnar-
stööum í Hvammssveit í Dalasýslu. Sonur þeirraÁsgeir
hefir einnig numiö land í Grunnavatnsbygð.
Guðmundur Jónasson, Guðmundssonar frá Bíldu-
hóli á Skógarströnd. Giftur dóttur Kr. Sigurðssonar, (sbr.
þátt um Kr. Sig.). Hann er nú fiuttur burt úr bygðinni.
Daníel Daníelsson, ættaður úr Reykjadal í Þingeyj-
arsýslu. Kona hans Guörún Magnúsdóttir, bónda Sig-