Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1912, Page 73

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1912, Page 73
ALMANAK 1912. 49 feröin all-vel. Næsta dag lagöi hann af staö á fiekanum frá Fagratúni. Skildi hann þar eftir fjölskyldu sína, en fékk í för með sér Einar Guðmundsson er þar bjó. Stefndu þeir til eyjarinnar, er Jóhann nefndi þá Engey. Þeirhöföu kjölbyttu og flatbotnaöan bát með sér. Ferðin gekk all- vel fram á mitt sundiö, en þá tók að hvessa og öldugang- ur varð mikill. Öldurnar skullu á flekann all-hart og lið- uðu frl borðin með útsoginu á veðurborða. Þótti þá Einari útlitið ærið ískyggilegt og vildi leita að landi. En Jóhann lét sér hvergi bregða og sagði þeir skyldu hafa endaskifti á flekanum ogbeita heilu hliðinni íveðrið. Þetta ráð dugði og náðu þeir slysalaust til eyjarinnar. Eyja þessi var aðeins 106 ekrur að stærð, mestmegnis skógi vaxin, aðeins smá grasblettii á milli, þar sem fékst tveggja eSa þriggja gripa fóður, þegar vatnið stóð lægst. Hér byrjaði Jóhann fj'rst búskap og með góðum árangri. Vat það vorið 1880, að hann flutti þangað með konuog 5 börn hið elsta á 12 ári og efnin fremur lítil. Hann bygði þar reisulegt hús. Vann með stakri elju og dugnaði, að því «ð ryðja skóginn og rækta landið, bæði til heyskapar og kornyrkju. Jafnframt stundaði hann fiskiveiðar til heim- ilisþarfa og síðar einnig til verzlunar. Hann aflaði sér allra nauðsynlegra áhalda til akuryrkju og kom honum það oft í góðar þarfir að hann var smiður góður bæði á tré og járn og gat því margan hlutinn snu'ðað er aðrir þurftu að kaupa (á gullsmíði nafði hann líka lagt stund). Efni hans og vellíðan fór vaxandi íirfráári, enda átti hann konu samhenta sér að dugnaði og atorku. Sann- •slenzk gestrisni hafði nuntið sér þarna land með Jóhanni °8f nninu margir ferðamenn minnast ánægjustundanna á beimili þeirra hjóna. Hann breytti þessum litla skógar- hólma í akra og engi. Hann var sveitarnefndarmaður Milkeyinga um allmörg ár og tók mikinn þátt í öllu fé-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.