Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1912, Blaðsíða 78
54
ÓLAFUR s. thorgeirsson:
g-iföing-um í Snæfellsnessýslu. Þau fluttu til Ameríku
1885 og bjuggu fyrst í Mikley og síöar í Selkirk. Fluttu
til Grunnavatnsbygöur meö dóttur sinni og tengdasyni.
Andrés Skagfeld Jónsson, Jónssonar, Aiasonar,
SigurÖssonar, er bjó á Hömrum í Holtum eystra. Faöir
Andrésar bjó lengst af á Litla-VatnsskaiÖi í Laxárdal í
Húnavatnssýslu og var kona hans og móÖir Andrésar
Guórúu Jónsdóttir, Jónssonar hreppstjóra á Bessastöðum
í Skagafirði. Andrés giftist áriÖ 1878 Kristínu Ingveldi
Jónsdóttur, Kaprasíussonar frá Höl'Öaströnd í Skagafjarð-
arsýslu. Andrés bjó 3 ár á Hryggjum í SkagafirÖi. Fór
til Ameríku á>iö 1883, misti konu sína árið eftir, giftist
aftur árið 1887 ekkjunni Steinunni Þórarinsdóttir frá Litla-
Breiðavíkurstekk í Reyöarfirði. Móðir Steinunnar var Jó-
hanna Nikulásdóttir er I jó á Arnkelsgerði í Val'ahrepp í
Suður-Múlasýslti. En fyrri maður Steinunnar var Sigur-
björn Evjólfsson, Snjólfssonar líka úr Vallahrepp. Andrés
nam lar d í Geysis-bygð í Nýja íslandi 1885 og nefndi bæ
sinn Sólheinta. Fltitti þaðan árið 1900 til Selkirk og var
þ;tr í félagi eitt ár um verzlun 'úð Jón H. Johnson, sem áð-
ur er umgetið. Flutti þaðan til Gimli Og var þar formaður
við bryggjubygging hjá Jóni J. Vopna. Hafði Jón tekið
kontrakt á bryggju byggingunni hjá sambandsstjói ninni.
Til Grunnavatnsbygðar flutti Andrés 1902 og nam þar
land í annað sinn og býr þar enn. Andrés er greindur
maður og vtl aö sér gjör.
Björn Sigurðsson, Björnssonar úr Fljótsdalsliéraöií
Norður-Múlasýslu. Kona Sigurðar, en móðir Björns var
Guðfinna Oddsdóttir úr Reyðarfirði. Kona Björns er
Jóhanna Antoníusardóttir, Eiríkssonar frá Hærukollsnesi
á Berufjarðarströnd í Suður-Múlasýslu. Var hún ekkja
er hún giftist Birni og fyrri maður hennar Þorsteinn Eiríks-
son er bjó á Ásunnarstöðum í Breiödal í Suður-Múla-