Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1912, Page 87
ALMANAK 1912.
63
notkun á húsinu ft komandi ftri. í fyrstu húsnefnd voru
kosnir: B. S. Líndal, Carl Líndal og Helg-i Pálsson.
Síðan félagið var stofnaö og húsiö reist, hafa þar
veriö ha'dnar margar og oft stórar samkomur. Sjónleik-
ar hafa þár veriö haldnir og stundum leikin löng leikrit“.
Sá er þetta rilar, hefir einu sinni veriö viðstaddur á
samkomu í Markland Hall og virtist honum myndarbrag-
ur hinn mesti, bæöi á húsbyggingunni og félagsmftlum
byggöarbúa.
Baendafélagið
(Shoal Lake Farmers Institute).
Eins og áöur er ritaö varö mikill innfiutningur í bygö-
ina frá Nýja íslandi árin 1902—03, þaö sama ársendiAk-
uryrkjudeild Manitobafylkisstjórnar herra B. B. Olson frá
Gimli, til Grunnavatnsbygðar, til þess aö halda fyrirlestra
um búnaö. HafÖi hún nokkrum sinnum ftöur senl menn
þangað í sömu erindum. B. B. Olson flutti fyrirlestur
sinn í húsi Jóns E. Vestdal og aö honum loknum hvatti
hann bygöarmenn aö stofna bændafélag. Var þeirri á-
skorun vel tekiö og mæltu ýmsir vel meö félagsstofnun-
inni, á fundinum skrifuðu nokkrir menn þegar undir beiÖni
til Akuryrkjudeildar stjórnarinnar um aÖ löggilda bænda-
félag í Grunnavatnsbyð og borguöu þá þegar árslillagtil
félagsins (50 cent). Um haustið 26. sept. 1903 kom herra
B. B. Olson aftur og var þá fundur haldinn á ný og félag-
ið formlega stofnaö. Var þft búið aö safi.a miölimum í
félagið, svo þeir voru orðnir 60 talsins. En ekki mættu þeir
allir á fundinum. Aö því loknu hélt B. B. Olsenfyrirlest-
ur um tilgang og starfsviö bændafélaga. Um voriÖ hafði
veriö kosin bráðabyrgöastjórn; Borgþór Þórðarson, for-
maöur; en skrifari og féhiröir Pétur Bjarnason. Á þess-
um fundi var ný stjórn kosin: Forseti: Bergþór Þóröar-