Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1912, Page 88
64
ÓLAFUR S. THORGEIKSSON:
arson, varaforseti: Sig'urður Eyjólfsson, ritari og féhiröir:
Pétur Bjarnason. Meöráflendur: Jóh. B. Johnson, Ingi-
mundur Jónsson, Kristján Vigfússon, Hjálmur Pétursson,
Sveinbjörn Sigurösson og Einar Johnson. En yfirskoö-
unarmenn voru kosnir Magnús Kristjánsson og Grímur
Magnússon.
Eftir lítinn tíma setti félagiö á stofn dýralækninga
deild í félaginu. Var Nikulás Snædal umsjónarmaöur
hennar fyrsta áriö. En síöan hefir Björn Th. Hördal ver-
ið þaö. Af þessari starfsemi hefir leitt mikið gott, því
enginn dýralæknir var í bygöinni. Sérstaklega liefirþessi
starfsemi oröið aö góðum notum af því aö B. Hördal er
mjög laginn á gripalækningar. Félagiö hefir lagt til
þessarar deildar úr sjóði sínum, svo eignir hennar eru nú
80 doll. viröi. Félagiö hefir unnið aö því nokkuð, aðgjörö
væri gangskör að eyöilegging úlfa, er hindra nær alveg
aö fjárrækt geti þrifist í bygðinni. Það hefir hal ið fundi
um búnaöarmál og fengiÖ þá til að tala um þau er færast-
ir hafa þótt. Stundum hefir stjórnin sent búfróöa tuenn
á fund félagsins, eftir tilmælum þess til aö leiöbeina bænd-
um. Stjórnin borgar fél. 50 cent fyrir hvern félagsmann, ef
skýrsla er komin til hennar um það fyrir árslok að fé-
lagsmenn séu ekki færri en 50. Og það hafa þeir oftast
verið.
Svo hefir sagtmerkur maöur í Grunnavatnsbygð um
stofnun bændafélagsins: ,,Stofnun þess mun mega telja af-
leiðing af innflutningi Ný íslendinga í bygðina. Þeir
höfðu verir í samskonar félagi í Nýja íslandi og voru því á-
huga meiri en aðrir um þann félagsskap. Mun mega
telja helztu hvatamenn þessarar félagsstolnunar þá Berg-
þór Þóröarson eg'Pétur Bjarnason“. — Búnaöarframfarir
munu hafa aukist við stofnun félagsins og talsverÖar til-
raunir gjöiöar til kornyrkju víöa þar hin síÖustu ár. Fé-