Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1912, Síða 94

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1912, Síða 94
70 ÓLAFUR s. thorgeirsson: rækt sýndist þá gefa smáar vonir um góöann árangur. Því rylti haföi veriö kastaö í augu manna, að járnbraut yrði lögð norður um nýlenduna eða sem næst því, innan skamms tíma, en sem uröu tálvonir einar; hagsmuna- bótin við hina nýbyggðu sögunarmylnu sunnan við Red Deer ána varð að engu. Innflutningur var lítill fyrstu árin, því afspurn og ágizkun sagði umheiminum þá litlar framtíðarvonir í Alberta. Þegar þetta allt saman lagðist við farfýsi sumra, þá kom svo, að ýmsir hugðu á burt- flutning úr nýlendunni og fýstu aðra til hins sama; þeir sem voru sýktir af farfýsinni sýndu fram á, að ný- lenda þessi þrifist ekki, hún gæti ekki átt von á góðri framtíð; ekkert þrifist í jörðu sökum kulda og frosta; allt þornaði upp, jafnvel árnar og vötnin, svo búpeningur dræpist niður af þurk og vatnsskorti, engin járnbraut yrði byggð nær, engin þolanlegur markaður fengizt fyrir af- urðir bænda, ef nokkrar yrðu, enginn skóli fengist, svo yngri kynslóðin yxi upp sem dýr merkurinnar. Þessar voru spár ýmsra þeirra, sem álitu það eitt ráð, að flytja burtu og það voru sumir hinna Ieiðandi manna er hjeldu þessu fram. Það var sumarið 1892 að þeir fluttu hjeðan, heill hópur. Voru það: Einar læknir, Ólafur frá Espihóli, Sigurður J. Björnsson, Gísli Dalman og fleiri; leit þá helzt út fyrir að bygðin myndi eiðast; þessir menn hvöttu líka alla til brottferðar; en það voru þá nokkrir sem ekki vildu hlýða á þær eggjanir, svo sem Stephán skáld, Jón Pjet- ursson, Jóhann Björnsson og ýmsir fleiri. Þá var það að Stephán kvað kvæðið: ,,Að skilnaði“. ,,Þið farið burt; en eg verð eptir“—Andvök. I. bls. 275—;geðjaðist sum- um þeirra lítt að því og er þó kvæði það þrungið af spak- mælum og sannleika. Burtflutningur þessi var nýlend- unni hnekkir. Framkvæmdakrapturinn minnkaði og spillti áliti á nýlendunni á fjarlæguni stöðum. En hrakspár
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.