Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1912, Síða 105

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1912, Síða 105
ALMANAK 1912. 81 Síðan Sólheima-pósthús var opnað, hefir Sigurður veriö þar póstafgreiðslumaður. 34. ÞÁTTUR. Magnús Steinsson. Magnús er Skagfirzkurað ætt. Faðir hans var Steinn Vigfússon frá Stóru-Gröf í Lang- holti, í Skagafjarðarsýslu; móðir Magnúsar hjet Guðrún dóttir Guðmundar Jónssonar, er lengi bjó í Áshildarholti i Borgarsveit í sömu sýslu. Steinn var lengi hreppstjóri í Sauðárhreppi og var talinn duglegur karl; hann varbús- umsýslumaður mikill og ákafamaður, enda var hann tal- mn maður ríkur af fje. Systkini Magnúsar voru níu, tveir bræður sem dóu ungir og sjö systur. Magnús áttti konu er Ásta Salvör hjet; hún var ísfirzk að ætt. Faðir hennar hjet Þorvarður Brynjólfsson, en móðirhennarÁsta Jónsdóttir. Voru þau lengi í ísafjarðarkauptúni. Syst- kiniÁstu voru: Gísli Guðmundur—Goodman—núíPonoka, Alberta og Rannveig og Kristín, nú báðar dAnar. Magnúsi og konu hans hefir orðið fjögurra barna auðið: Þorsteinn Óskar, sem. dó ungur; þrjú eru á lifi: Össur Kristján og tvær stúlkur: Ásta og Guðrún. Magnús ólzt upp með föður sínum. Árið 1883 fór hann til Ameríku; settist hann þá að í Winnipeg; vann hann þá hin næstuár á ýmsum stöðum í Mantoba, einkum við járnbrautavinnu. Árið 1890 fór Magnús vestur til Calgary og giptist þar það sama ár. Árið 1891 flutti Magnús norður í íslend- ingabyggðina, norðan Red Deer, og settist á land í grennd við Burnt Lake, en var þar ekki lengi; skilaði liann því landi aptur til stjórnarinnar. Flutti hann þá vestur að Medecine-á og bjó þar um næstu ár. Árið 1898 nam Magnús land að vestanverðu við Medecine-á, móts við land Guðmundar Þorlákssonar; á því landi bjó hann þang- að til árið 1907 að hann ljet af búskap; seldi hann þá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.