Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1912, Page 110

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1912, Page 110
86 ÓLAFUR s. thorgeirsson: hennar Valdimar aö nafni, drukknaði vorið 1911 í Winni- pegvatni; fjögur eru & lífi: Friðfinna Guðrún, gipt Sigur- jóni Guðmundarsyni á Litluströnd í Mývatnssveit; Jón- inna Rannveig í Skógum í Axarfirði; Anna Jósefína, gipt kona í Argyle, Man. og Jósef bóndi við Baldur, Man. Helga varfjórði liður í móðurætt frájónasi Hallgrímssyni skáldi. Börn þeirra Jóns og Helgu eru sex á lífi, öll hér í Ameríku; einn sonur, Jón Ármann, að Markerville og fimm dætur: Hin elzta þeirra er Svava, gipt Jóni Kjærne- sted, Winnipeg Beach; önnur er Regína, gipt Guðmundi syni Stepháns skálds, verzlunarmanni á Markerville;þriðja er Lára Sigurlína, kona Jóns Benedictssonar, verzlunar- manns á Markerville; tvær systurnar munu vera í Winni- peg, Rannveig Jósefína og Kristbjörg Málfríður. Vorið 1883 fluttu þau Jón og Helga að Ytri-Neslöndum í Axar- firði; þaðan fluttu þau vestur til Ameríku árið 1884 og settust að í Kinmount, Ontario, en fluttu þaðan vorið 1885 vestur til Winnipeg og dvöldu þar stuttan tíma, en fóru þaðan suður til Dakota og bjuggu þar hin næstu missiri; ætla jeg að Jón tæki þar land norðan Tunguár, þótt það sé ekki víst. Jón flutti aptur til Winnipeg og hafði þar dvöl nokkra, áður hann flutti til Alberta, en það var árið 1889; settist hann þá að í Calgary um sinn, en norður til nýlendunnar mun hann hafa flutt árið 1891. Jón var nærþví allslaus er hann kom til Calgary, þar vann hann við srníða- vinnu og þótt hann hefði stóra fjölskyldu um að sjá, bætti hann þó hag sinn mikið. Þegar hann var kominn norð- ur, efndi hann til bólstaðar að vestanverðu við Medecine á upp frá landnámi Bjarna Jónssonar; húsaði Jón þar snotr- an bæ í skógarrjóðri á árgilsbakkanum;er þaðan fagurt útsýni yfir bygðina austur og suður; síðar nam Jón það land og bjó þar til æfiloka. Jón andaðist árið 1907, var hann þábúinnað missa Helgu kouu sína, hún andaðist 1895.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.