Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1912, Page 112
ÓLAFUR s. thorgeirsson:
88
menn á þeim tímum. Hreppstjóri var hann lengi í sveit
sinni heima á íslandi. Hann var þrekmaöur og haföióbil-
andi kjark og áræöi fram á elliár. Einar var mikilmenni
að mörgu leyti, þótt honum yrði þaö ekki ávalt að liði,
eins og bezt heföi orðiö ákosið.
40. ÞÁTTUR.
Kristinn Kristinsson. Kristinn er Skagfirðingur
að fööurætt, en móð-
urætt hans var á Aust-
urlandi. Kristinn faö-
ir hans var Jóhannes-
son, Jónssonar; Jó-
hannes bjó fyrst á
Skatastöðum í Skaga-
fjarðar iölum en síðar
áVindheimum íTungu
sveit; var hann merk-
asti maður, sinnartíð-
ar, virtur og ástsæll
af öllum; hann var
hreppstjóri um 30 íir í
Lýtingsstaðahreppi.
Jóhannes ,átti fimm
sonu: Kristinn, Árna,
Eggert, Jóhann og
Eyjólf og eina dóttur
Arnfríði, móður Egg-
erts Jóhannssonar í
Winnipeg, fyrrum ritstjóra ,, Heimskringlu“. Eyjólfur
bjó á Vindheimum eptir föður sinn látinn og þótti merkur
maður. Móðir Kristins^hjetjMargrjet hún var Guðmund-
ardóttir, var hún ættuð af Austurlandi. Kristinn Krist-