Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1912, Page 116

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1912, Page 116
92 ÓLAFUR s. thorgeirsson: fór vestur um haf meö fööur sínum áriö 1876, varhann þá fimm ára gamall; faðir hans fór til Nýja íslands ogf dó þar litlu síðar; þá var kominn til Nýja-íslands Sveinbjörn, Jó- hannesson, sem fyr bjó á Veðramóti í Göngfusköröum; tók hann Þórarinn til sín, þó eigfi strax við fráfall fööur hans. Sveinbjörn fór til Norður-Dakota og settist að austnorður frá Mountain-pósthúsi; var Þórarinn þar með Sveinbirni mest af sínum uppvaxtarárum; lítið hjelt Sveinbjörn Þór- arni fram, nema til að vinna og' var honum haldið fast til þess, en lítt var hann settur til mennta; var honum gefin naumur tími til skólanáms, og mun hann þar eigi hafa notið menntunar svo teljandi væri. Þórarinn varð því að afla sjer nauðsynlegfrar þekkingar jafnframt því að vinna á öllum tímum og það hygg eg að fáum hafi tekizt betur undir líkum ástæðum. Kom honum þá að liði að hann er bæði vel vitiborinn maður, og var snemma stilltur og gaumgæfur. Snemma sáu menn það, að Þórarinn var athugull maður og laghentur til allra verka, hafði hann gott lag á að nota vinnuvjelar og sjá hvað hentast var. Frá Sveinbirni fór Þórarinn nokkru fyr en hann yrði 20 ára að aldri; mun honum hafa leiðzt vistin og virzt framtíð- arhorfurnar daufar; vann hann þá í ýmsum stöðum um sinn. Þá bjuggu þrjár mílur norður frá Mountain-pósthúsi, heið- urshjónin Hafsteinn Skúlason og Sigríður Þorbergsdóttir; þau fiuttu frá íslandi árið 1874, til Nova Scotia, en þaðan til N.-Dakota og keyptu þar land í fjelagi við Jón Hill- man, tengdason sinn og bjuggu þar nokkur ár. Fóstur- dóttir þeirra hjet Hallfríður Magnúsdóttir, Gunnarssonar á Sævarlandi í Ytri-Laxárdal í Skagafjarðarsýslu, er ætt sú sögð í öðrum kafla sögu þessarar 23. þætti. Hallfríð- ur var á fóstri hjá þeim frá því á fyrsta aldursári til full- orðins ára og naut hins bezta uppeldis; var hún vel að sjer gjör um flest. Árið 1889 dó Hafsteinn; var þá Sig-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.