Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1912, Page 140

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1912, Page 140
116 ÓLAFUR s. thorgeirsson: mælti hún, ,,því léstu ekki einhverja konuna vita af því, góða, aö þú varst veik?“ Hin sjúka reyndi til aö rísa upp,en hún var svo mátt- farin að hún gat það ekki. ,,Ó, eg er ókvíöin um sjálfa mig, heldur aumingja ungu börnin mín! Hvaö ætla veröi um þau ef eg dey? Mrs. Allen þaggaöi niður í henni þýðlega. ,,Vertu ekki aö hugsa um það núna. Þú skalt koma heim til mín og vera hjá mér þatigað til þér er alveg batnað“. Hin sjúka brosti með gleðisvip. ,,Viltu halda í hend- ina á mér svolitla stund? Eg finn að eg rná treysta þér“. Hin bláu bænaraugu lukust aftur, þreytulegt andvarp leið upp frá hinum fölvu vörum. Mrs. Allen hélt í hina hvítu hönd um stund, alveg hreyfingarlausa, — unz kuídinn sagði til að öndin var skilin við líkamann svo kyrt og hljóðlega. Þá lagði hún hægt niður höndina og leit álitlu stúlkuna við fótagaflinn. ,,Húti mamma þín er sofnuð, góða mín“, sagði hún mjög þýðlega. ,,Við skulum taka unga barnið með okk- ur heim til mín, svo að hún móðir þín geti hvílt sig vært og lengi“. ,,Please ma'am“, sagði barnið, ,,þú mátt ekki verða vond við mig fyrir að segja svonaóttalega ósatt.að við hefð- um tvo feður, þó við ættum engan, og fyrir að skila ekki aftur því sem eg fekk lánað,af því við mammavildum ekki láta fólk vita að við værum svona fátækar,ogplease mtt'am hérna er hann afi þinn, sem eg fekk lánaðan“. Presturinn sneri sér undan, þegar Mrs. Allen beygöi s'8' 08 tók barnið í fangið. ,, Blessaður munaðarleysinginn með allahugprýðina1 ‘, sagði hún og komst við. ,,Það hefir alla tíð verið auðn í hjarta míriu, síða'n hún Jennie mín litla dó, og þar hugsa eg að þið komist bæði fyrir, þú og ungbarnið hann bróð- ir þinn“. Allen afi stakk stafnum sínum hægt ofan í gólfið og kínkaði kollinum við unga barninu, það sat við fótagafl- inn í rúminu og hjalaði í móti honum. (K. S. þýddi).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.