Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1912, Page 142
118
ÓLAFUR s. thorgeirsson:
aðist frá prestaskóla Gen. Councils í Chicago íaprílsama
ár. Hann er sonur Sigmars Sigurjónssonar frfi Einars-
stöðum í Reykjadal í Þingeyjarsýslu og konu hans Guð-
rúnar Kristjánsdóttir frá Hólum í sömu sveit, er nú búa í
Argyle-bygð í Manitoba.
6. ágúst 1911 var vígð kirkja Þingvallanýlendu safn-
arar í Sask.
Leiðrétting.
1 almanakinu síðastl. ár var þess getið að Leifur
Magnússon frá Duluth hefði unnið Cecil Rhodes verðlaun-
in. Fréttin var tekin úr öðru ís). vikublaðinu í Winnipeg
er flutti hana snemrna á árinu 1910. En eftiraðalmanakið
er komið út um nýár 1911, er lýst yfir því af hlutaðeig-
endum að þetta sé missögn, hann hafi ekki unnið þessi
verðlaun. Hefði þessi missögn strax verið leiðrétt,
hefði hún aldrei kornist í almanakið.
MANNALÁT.
18. ágúst 1909:. Ingunn Jóhannesdóttir til heimilis hjá
syni sínum Jóhannesi Jónssyni bónda í Siglunesbygð
í Manitoba (frá Fossvöllum í Norður-Múlas), 73 ára.
15. okt. 1909: Jón Jónsson bóndi við Wild Oak pósthús i
Manitoba (ættaður úr Þingeyjarsýslu; bræðrungur
Þorst. Gíslasonar, ritstjóra í Rvík).
4. marz 1910: Jóhannes Kjartan, sonur Ólafs Jóhannes-
sonar og konu hans Valgerðar Guðmundsdóttur,er
búa við Winnipegosis í Manitoba, 21 árs.
13. sept. 1910: Hallgrímur Jósafatsson til heiniilis á Bald-
ur, Man.(fæddur á Ási í Kelduhverfi í Þingeyjars. 1856.
Foreldrar hans: Jósafat Gestsson og Helga Hallgrím-
dóttir).
29. nóv. 1910: Sigurður Guðmundsson í Winnipeg,ekkja
hans heitirSólrún Sigurbjörg Guðmundsdóttir(bjuggu
á Haukabrekku í Snæfellsnessýslu), 48 ára.
1. des. 1910: Gísli Gíslason í Spanish Fork, Utah,